fbpx
Fimmtudagur 22.apríl 2021
Fókus

Heiðar í Botnleðju og Kolla eiga von á barni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 10. mars 2021 11:53

Heiðar og Kolla. Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heiðar Örn Kristjánsson, betur þekktur sem Heiðar í Botnleðju, á von á barni með kærustu sinni, Kollu Haraldsdóttur.

Barnið er væntanlegt í september næstkomandi og greinir parið frá gleðifregnunum á Facebook og Twitter.


Heiðar Örn er þekktur sem meðlimur hljómsveitarinnar Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir árið 1995. Árin 2014 tók hann þátt í Eurovision ásamt félögum sínum í Pollapönki.

Kolla er skrifstofustjóri hjá Góu. Heiðar Örn og Kolla hafa verið saman síðan 2018 og fór Heiðar á skeljarnar ári seinna.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Sakamál – Internetfrægð, þráhyggja og morð í beinni

Sakamál – Internetfrægð, þráhyggja og morð í beinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Berglind Saga er ein þeirra sem dansaði í Vikunni á RÚV í gær – „Bassi vildi bara fá „bad ass bitches“ í atriðið“

Berglind Saga er ein þeirra sem dansaði í Vikunni á RÚV í gær – „Bassi vildi bara fá „bad ass bitches“ í atriðið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta óttast karlar og konur mest í kynlífi

Þetta óttast karlar og konur mest í kynlífi
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Kynlífið er hræðilegt því kærasti minn er klámfíkill“

„Kynlífið er hræðilegt því kærasti minn er klámfíkill“