Fimmtudagur 04.mars 2021
Fókus

Svala og Kristján gistu í plastkúlu og birtu djarfar myndir

Fókus
Mánudaginn 8. febrúar 2021 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir á afmæli í dag. Hún er 44 ára í dag og í tilefni þess að vera árinu eldri átti hún og unnusti hennar, Kristján Einar, skemmtilega helgi saman.

Þau gistu meðal annars á búbbluhótelinu sem virðist sérstaklega vinsælt meðal áhrifavalda. Það er erfitt að finna íslenskan áhrifavald sem hefur ekki prófað þessar frægu plastkúlur.

Parið fór einnig út að borða og virtist skemmta sér konunglega saman.

Mynd/Instagram

Svala og Kristján létu sér ekki leiðast og smelltu nokkrum myndum af hvort öðru. Svala skellti sér í tvennskonar samfellu og Kristján Einar hneppti frá skyrtunni. Þau birtu myndirnar á Instagram, sem má sjá hér að neðan.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Love Island-stjarna deilir einlægum og kynferðislegum staðreyndum um samband sitt

Love Island-stjarna deilir einlægum og kynferðislegum staðreyndum um samband sitt
Fókus
Í gær

Eignaðist tvö börn með sex mánaða millibili – „Haldiði kjafti“

Eignaðist tvö börn með sex mánaða millibili – „Haldiði kjafti“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Björn lýsir því hvernig hann fyrirgaf banamönnum sonar síns: „Þetta var ofboðslega sárt og erfitt ferli“

Björn lýsir því hvernig hann fyrirgaf banamönnum sonar síns: „Þetta var ofboðslega sárt og erfitt ferli“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jennifer Lopez gerir allt vitlaust í svakalegum sundbol

Jennifer Lopez gerir allt vitlaust í svakalegum sundbol
Fastir pennarFókus
Fyrir 2 dögum

Sjálfsvíg, eiturlyf, barnaklám og drukknun – Hvílir bölvun á Glee ?

Sjálfsvíg, eiturlyf, barnaklám og drukknun – Hvílir bölvun á Glee ?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hringbraut leitar að konum til starfa í sjónvarpi – Átt þú heima í sjónvarpinu?

Hringbraut leitar að konum til starfa í sjónvarpi – Átt þú heima í sjónvarpinu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bríet ætlaði að fá Bubba til að syngja með sér „Esjan“ en hætti við – Þetta er ástæðan

Bríet ætlaði að fá Bubba til að syngja með sér „Esjan“ en hætti við – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nadía Sif birtir fyrstu myndina af sér og nýja kærastanum

Nadía Sif birtir fyrstu myndina af sér og nýja kærastanum