fbpx
Laugardagur 10.apríl 2021
Fókus

Hélt að hún væri að góma eiginmanninn með annarri konu – Raunveruleikinn átti eftir að koma henni rækilega á óvart

Fókus
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 14:30

mynd/The Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun sagði um helgina frá raunum Maggie, sem upplifði það á eigin skinni að telja sig vera í þann mund að koma að manninum sínum í framhjáhaldi með annarri konu.

Maggie sem deildi sögu sinni á TikTok sagðist hafa verið að koma heim og heyrt tónlist í fullum gangi út á götu. Þegar hún gengur upp að glugganum sér hún manneskju með sítt hár inni á heimili sínu með manninum sínum. „Er þetta stelpa þarna inni?“ spurði hún sjálfa sig. „Segðu mér að þetta er ekki maðurinn minn og önnur helvítis stelpa þarna inni.“

Óhætt er að segja að Maggie hafi ekki verið tilbúin undir það sem við henni blasti þegar hún óð inn.

Í stað þess að koma að manninum sínum í ástaratlotum með annarri konu, hafði maðurinn klætt sig í gallabuxurnar hennar, gripið rafmagnsgítar og hárkollu og tekið lagið með félaga sínum.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

@theblondebrewerReposting my most viral video how everyone thought it would turn out. ##cheating ##YouShouldKnow ##husbandwife ##spongebob @vizslafather

♬ original sound – Maggie Clayton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þegar Bjarni Dagur segir að það sé ódýrt, þá er það ódýrt“

„Þegar Bjarni Dagur segir að það sé ódýrt, þá er það ódýrt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sævar Þór opnar sig upp á gátt – Varð fyrir kynferðisofbeldi aðeins 8 ára gamall – „Það er upphafið á að ég glata minni barnæsku“

Sævar Þór opnar sig upp á gátt – Varð fyrir kynferðisofbeldi aðeins 8 ára gamall – „Það er upphafið á að ég glata minni barnæsku“