fbpx
Laugardagur 28.maí 2022
Fókus

Þetta eru karlarnir sem þykja bestu rekkjunautarnir

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 05:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

4.550 konur hafa skýrt frá hvernig karla þær vilja helst hafa með í bólið til að stunda kynlíf. Getur verið að þær hafi rétt fyrir sér? Hvað gerir karla góða í bólinu? Er það stærðin, sverleikinn, takturinn eða eitthvað allt annað?

Það eru margar skoðanir á hvað sé gott kynlíf en miðað við niðurstöður könnunarinnar þá eru það fimm atriði hjá körlum sem skera sig úr þegar kemur að frammistöðu þeirra í kynlífinu. The Sun skýrir frá þessu.

Hér eru niðurstöðurnar síðan fyrir þá sem vilja fræðast meira um hvað konurnar 4.550 sögðu.

Skegg – 73% þeirra sögðu að sumar af bestu upplifunum þeirra í kynlífi hafi verið með skeggjuðum mönnum. Hugsanlega tengist það því að skeggjaðir karlar eru oft taldir vera karlmannlegri og villtari. Það virðist skila sér í kynlífið.

Brún augu – Brún augu er eitthvað sem fær konur til að kikna í hnjánum. 71% þeirra sögðu að kynlíf með brúneygðum körlum hefði verið með því besta sem þær hefðu stundað.

Hringir á ýmsum stöðum – 70% sögðu að karlar með hringi eða annað álíka sem er sett í göt á líkamanum, til dæmis eyrnalokkar, séu bestu rekkjunautarnir. Þær skýrðu samt ekki frá hvar best sé að þessir hringir eða skraut sé staðsett.

Herðabreiðir – Herðabreiðir karlar þykja einnig góðir rekkjunautar en 68% kvennanna sögðu að kynlíf með herðabreiðum körlum hafi verið mjög gott.

Húðflúr – 62% sögðu að húðflúraðir karlmenn væru góðir rekkjunautar en ekki kemur fram hvort einhver sérstök húðflúr séu betri en önnur eða hvort þau eigi að vera stór eða lítil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að heiman sem sveitastrákur – Sneri til baka sem glamúrfyrirsæta

Fór að heiman sem sveitastrákur – Sneri til baka sem glamúrfyrirsæta
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kærastan úr fyrstu myndinni ekki í þeirri nýjustu – „Ég er gömul og feit“

Kærastan úr fyrstu myndinni ekki í þeirri nýjustu – „Ég er gömul og feit“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Boðið upp á ódýra borgara í rándýru Beckham-brúðkaupi

Boðið upp á ódýra borgara í rándýru Beckham-brúðkaupi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir á von á sínu fyrsta barni

Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir á von á sínu fyrsta barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kate Moss segir Depp aldrei hafa hrint henni niður stiga – „Hann kom hlaupandi til baka“

Kate Moss segir Depp aldrei hafa hrint henni niður stiga – „Hann kom hlaupandi til baka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Æsifréttamiðill reynir að hindra vitnisburð í máli Heard og Depp

Æsifréttamiðill reynir að hindra vitnisburð í máli Heard og Depp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eign dagsins – Hátt til lofts í „glæsilegri penthouse íbúð“ á Reykjanesi og heitur pottur á svölunum

Eign dagsins – Hátt til lofts í „glæsilegri penthouse íbúð“ á Reykjanesi og heitur pottur á svölunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ógnvekjandi innbrot ástæðan fyrir því að áhrifavaldar flúðu 359 milljón króna húsið sitt – Myndband

Ógnvekjandi innbrot ástæðan fyrir því að áhrifavaldar flúðu 359 milljón króna húsið sitt – Myndband