fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
Fókus

Harry Bretaprins og James Corden eyða deginum saman

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 26. febrúar 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Bretaprins og James Corden átti skemmtilegan dag saman. Þeir keyrðu um götur Los Angeles á tveggja hæða rútu og spjölluðu um ýmislegt milli himins og jarðar.

Það er kannski ekkert merkilegt fyrir meðalmanninn að sitja í tveggja hæða rútu, en fyrir Harry Bretaprins var það sérstakt þar sem þetta var í fyrsta sinn að hann fékk að sitja í slíku tryllitæki. En vegna fyrrverandi stöðu sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar mátti hann ekki sitja í efri hæð tveggja hæða rútu, af öryggisástæðum.

Harry og James fara um víðan völl í þættinum. Harry sýndi hæfileika sína sem rappari, sagði nokkur blótsyrði og hringdi í eiginkonu sína, Meghan Markle.

Horfðu á þáttinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Rapparinn DMX látinn – „Baráttumaður sem barðist allt til enda“

Rapparinn DMX látinn – „Baráttumaður sem barðist allt til enda“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Harry og Meghan tjá sig um andlát Filippusar – „Þakka þér þjónustuna“

Harry og Meghan tjá sig um andlát Filippusar – „Þakka þér þjónustuna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allt á hvolfi ! Öfugu bikiníin gera allt vitlaust

Allt á hvolfi ! Öfugu bikiníin gera allt vitlaust
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sandalasokkarnir hans Brynjars Níelssonar úthrópaðir

Sandalasokkarnir hans Brynjars Níelssonar úthrópaðir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Khloé tjáir sig um myndina sem Kardashian-fjölskyldan vildi ekki að þú myndir sjá

Khloé tjáir sig um myndina sem Kardashian-fjölskyldan vildi ekki að þú myndir sjá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýja kynlífs-kenningin sem tröllríður TikTok – „Þetta var bilað!“

Nýja kynlífs-kenningin sem tröllríður TikTok – „Þetta var bilað!“