fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
Fókus

Alvöru ráð frá kynlífsþjálfara – Svona getur þú enst lengur í rúminu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 26. febrúar 2021 11:06

Starielle Hope.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langar þig að endast lengur í rúminu? Þá gæti verið að kynlífsþjálfarinn Starielle Hope sé með svarið fyrir þig

Í myndböndum á TikTok fer hún yfir skrefin sem karlmenn eiga að fylgja ef þeir vilja endast lengur í rúminu.

Fyrsta skrefið er að þekkja skalann sem mælir hversu æstur þú ert, frá einum upp í tíu. Köllum þetta örvunarskalann.

„Margir karlmenn vita ekki hversu æstir þeir eru, þeir geta farið frá einum, sem er ekki æstur, í tíu sem er „ég er að fara að fá það.“ Þeir geta farið frá tveimur, þremur í átta, níu án þess að átta sig á því og svo allt í einu eru þeir komnir yfir mörkin,“ segir Starielle.

Það sem karlmenn geta gert að sögn Starielle er að fylgjast með nautninni, æfa sig einir heima og sjá hvernig þeim líður að hverju sinni og hvar á skalanum þeir eru  hverju sinni.

@stariellehopeFor guys who want to last longer in bed pt. 1 ##datingadviceformen ##datingadvice ##intimacytips♬ Sugarcrash! – ElyOtto

Þegar þú ert búinn að læra inn á þig sjálfan þá geturðu byrjað á næsta skrefi sem kallast „brydding“ (e. edging).

„Æfðu þig. Náðu þér upp í átta eða níu á örvunarskalanum, og stoppaðu og slakaðu á þar til þú ert kominn niður í fjóra eða fimm, náðu þér svo aftur upp í átta eða níu og hættu aftur og stoppaðu og leyfðu þér að fara aftur niður í fjóra eða fimm. Þessi æfing kallast „brydding“. Þú vilt gera þetta þrisvar sinnum í hverri lotu. Þetta gerir þér kleift að æfa þig í að verða mjög æstur án þess að fara yfir mörkin þar sem þú getur ekki snúið til baka.“

@stariellehopeFor the Guys – How to Last Longer in Bed Part 2 ##datingadviceformen ##datingadviceforguys♬ BORN FOR THIS – Foxxi

Í þriðja myndbandinu fer hún yfir mikilvægi öndunar og slökunar.

@stariellehopeFor the guys – how to last longer in bed pt. 3 ##datingadviceformen ##datingadviceforguys♬ Up – Cardi B

Fylgstu með Starielle á TikTok. Hún er dugleg að deila alls konar ráðum og fróðleik um kynlíf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórunn segir ættleiðinguna vera besta ákvörðun lífs síns – Sá dóttur sína og hugsaði „Þarna er hún komin“

Þórunn segir ættleiðinguna vera besta ákvörðun lífs síns – Sá dóttur sína og hugsaði „Þarna er hún komin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rapparinn DMX látinn – „Baráttumaður sem barðist allt til enda“

Rapparinn DMX látinn – „Baráttumaður sem barðist allt til enda“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu þegar lengstu neglur í heimi eru sagaðar af

Sjáðu þegar lengstu neglur í heimi eru sagaðar af
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vildi losna við hrukkurnar en hefði betur sleppt því – „Eruð þið ekki að djóka í mér?“

Vildi losna við hrukkurnar en hefði betur sleppt því – „Eruð þið ekki að djóka í mér?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jarðarförin mín verður sýnd um alla Evrópu

Jarðarförin mín verður sýnd um alla Evrópu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Khloé tjáir sig um myndina sem Kardashian-fjölskyldan vildi ekki að þú myndir sjá

Khloé tjáir sig um myndina sem Kardashian-fjölskyldan vildi ekki að þú myndir sjá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Klara Sif hefur grætt 15 milljónir á því að selja nektarmyndir

Klara Sif hefur grætt 15 milljónir á því að selja nektarmyndir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndbandið: Tveggja ára barn vildi ekki hafa grímu og öllum hent úr vélinni

Sjáðu myndbandið: Tveggja ára barn vildi ekki hafa grímu og öllum hent úr vélinni