fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
Fókus

Segir 15 ára stúlku vera næsta sigurvegara American Idol

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 12:20

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casey Bishop er 15 ára stúlka og hafði aðeins sungið fyrir vinkonur sínar og fjölskyldu, þar til hún tók þátt í American Idol og sló svo rækilega í gegn að einn dómarinn sagði hana vera næsta sigurvegara keppninnar.

Casey söng lagið „Live Wire“ með Motley Crue. Dómararnir voru mjög hrifnir en vildu heyra hana einnig syngja blúslag, en Casey sagði dómurunum að hún væri hrifin af rokktónlist og blús. Hún söng lagið „My Funny Valentine“ með Ellu Fitzgerald og gjörsamlega heillaði dómarana upp úr skónum.

Luke Bryan sagði að þau væru að horfa á næsta sigurvegara American Idol.

Hún fékk þrjú já frá dómurunum og heldur áfram í næstu umferð. Myndbandið af áheyrnaprufu hennar er það vinsælasta á YouTube-rás American Idol undanfarna viku og hefur fengið rúmlega 2,5 milljónir í áhorf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kósí stemning við Kvíslartungu

Kósí stemning við Kvíslartungu