fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Eiður Smári og Ragnhildur setja einbýlishúsið á sölu fyrir 150 milljónir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen og fyrrverandi eiginkona hans Ragnhildur Sveinsdóttir selja húsið í Fossvoginum. Smartland greinir frá.

Eiður og Ragnhildur skildu í júní 2017 eftir 23 ára samband. Þau eiga saman fjögur börn.

Einbýlishúsið er 233 fermetrar að stærð og er ásett verð 150 milljónir krónur.

Húsið var byggt árið 1972 og er með sex herbergjum, þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Það er einnig rúmgóður bílskúr og garður.

Það fylgja engar myndir innan úr húsinu, hvorki á fasteignavef MblVísis. Þú getur séð húsið að utan hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt