fbpx
Fimmtudagur 17.júní 2021
Fókus

Sjáðu myndirnar: Keypti sér samfesting á netinu – Bjóst ekki við þessu

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 22. febrúar 2021 10:43

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netverslun hefur undanfarið aukist afar mikið. Fólk hefur lengi notað netið til að versla en með kórónuveirufaraldrinum varð það enn algengara. Með aukinni netverslun koma líka önnur vandamál, eins og að komast að því að það sem var keypt passar ekki.

Það er einmitt það sem kom fyrir hina áströlsku Kelly McCerren en hún deildi myndum af samfesting sem hún keypti á samfélagsmiðlinum Instagram. „Ég hélt ég væri að kaupa virkilega sætan, sumarlegan samfesting með engu baki,“ skrifaði Kelly með myndunum á Instagram en hún bjóst ekki við því sem hún fékk síðan sent. The Sun vakti athygli á málinu.

Kelly birti myndband þar sem hún sýndi fylgjendum sínum við hverju hún hafði búist og svo sýndi hún samfestinginn á sér. Þegar hún sýndi bakhliðina kom í ljós hvað væri að. Bakhlið samfestingsins hékk of lágt og því sást í rassinn hennar. Kelly sagði ekki frá hvaða netverslun hún keypti kjólinn en marga fylgjendur hennar grunar að hún hafi verslað á Wish.com.

Fylgjendur Kelly voru duglegir að birta sínar skoðanir á samfestingnum í athugasemdum við færsluna. Einhverjir reyndu að koma með lausn fyrir hana. „Vertu bara í G-streng sem glitrar og þá verður þetta flott,“ skrifaði til að mynda einn fylgjandinn.

Instagram-færslu Kelly má sjá hér fyrir neðan:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by KELLY LEE 😝 (@kelly_mccarren)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Petra lætur áhrifavalda fá það óþvegið – „Mér finnst þetta sjálfselskt og alveg út í hött“

Petra lætur áhrifavalda fá það óþvegið – „Mér finnst þetta sjálfselskt og alveg út í hött“
Fókus
Í gær

Fremstu hjólreiðamenn Íslands hjóla fyrir hönd Ljóssins í Síminn Cyclothon

Fremstu hjólreiðamenn Íslands hjóla fyrir hönd Ljóssins í Síminn Cyclothon
Fókus
Í gær

Slys breytti framtíðarplönum Írisar Tönju – „Ég þurfti […] að sætta mig við að þetta myndi aldrei verða“

Slys breytti framtíðarplönum Írisar Tönju – „Ég þurfti […] að sætta mig við að þetta myndi aldrei verða“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa verið með sjálfsvígshugsanir eftir einelti af hálfu Chrissy Teigen

Segist hafa verið með sjálfsvígshugsanir eftir einelti af hálfu Chrissy Teigen
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva var með börnin í fanginu á meðan hann lét höggin dynja á henni – Móðir ofbeldismannsins horfði á

Sunneva var með börnin í fanginu á meðan hann lét höggin dynja á henni – Móðir ofbeldismannsins horfði á
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karlatríó slær í gegn með lagi úr Frozen 2 – Sjáðu myndbandið

Karlatríó slær í gegn með lagi úr Frozen 2 – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Edda fékk áminningu um fyrir hverju hún er að berjast: ,,Takk fyrir að minna mig á að ég skulda engum kynlíf“

Edda fékk áminningu um fyrir hverju hún er að berjast: ,,Takk fyrir að minna mig á að ég skulda engum kynlíf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjúklega erfiða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends í raun og veru?

Sjúklega erfiða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends í raun og veru?