Fimmtudagur 25.febrúar 2021
Fókus

Segir sannleikann um kynlíf í Love Island

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Megan Barton Hanson, fyrrum keppandi í raunveruleikaþáttunum Love Island, var með streymi á Instagram-síðu sinni í vikunni, þar sem hún svaraði spurningum aðdáanda. Hluti af spurningunum var „Hversu mikið kynlíf var þarna?“ og „Gerðist það bara á næturnar eða læddist fólk afsíðis á daginn líka?“ en Megan, sem er mjög opin með kynlífs sitt og er mikill talsmaður öruggs kynlífs, kom með mjög áhugavert svar.

Hún segir að allir í þáttunum stundi kynlíf, en að fólk feli það bara mismikið. Viljir þú ekki að það sé sýnt í þættinum að þú hafir stundað kynlíf, þá verður það ekki sýnt. Hún segir að líf hennar væri mun einfaldara hefði hún bara beðið um að klippurnar yrðu ekki sýndar.

„Ég myndi eiga einfaldara líf ef ég hefði bara látið eins og ekkert hafi gerst eins og aðrar stelpur gerðu, en ég elska kynlíf og það var frekar augljóst,“ segir Megan en líf margra hefur breyst eftir að hafa stundað kynlíf á þáttunum, til dæmis þegar fegurðardrottningartitill Zara Holland var tekinn af henni eftir að hún stundaði kynlíf í þættinum.

Áheyrnaprufur fyrir næstu seríu af Love Island eru í gangi núna og má búast við þáttunum í sumar. Ekki hefur verið staðfest hvar tökur fara fram en búist er við því að þær verði á Mallorca á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég sagði þeim upp á spítala að það væri stærsta aukaverkunin af lyfinu – þessi andlegi léttir og að losna við þennan gamla draug“

„Ég sagði þeim upp á spítala að það væri stærsta aukaverkunin af lyfinu – þessi andlegi léttir og að losna við þennan gamla draug“
Fókus
Í gær

Drew Barrymore opnar sig um dvöl sína á geðdeild – Læst inni í herbergi með hendur bundnar fyrir aftan bak

Drew Barrymore opnar sig um dvöl sína á geðdeild – Læst inni í herbergi með hendur bundnar fyrir aftan bak
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir eiginmanninn vera betri elskhuga eftir þessa breytingu á mataræðinu

Segir eiginmanninn vera betri elskhuga eftir þessa breytingu á mataræðinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Playboy-stjarnan á sér annað starf – „Engan myndi gruna að ég sé fyrirsæta“

Playboy-stjarnan á sér annað starf – „Engan myndi gruna að ég sé fyrirsæta“