Fimmtudagur 25.febrúar 2021
Fókus

44 ára móðir segist verða fyrir aðkasti fyrir að selja kynferðislegar myndir af sér á OnlyFans

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tiffany Poindexter, Móðir í Kalíforníuríki sem selur kynferðislegar myndir af sér á forritinu OnlyFans segist vera lögð í einelti af öðrum foreldrum í skóla barna sinna. Hún segir að það muni þó ekki stöðva sig. New York Post greinir frá þessu.

Hún gengur undir nafninu Mrs. Poindexter á OnlyFans og segist græða 150.000 Bandaríkjadali á mánuði fyrir myndirnar, en það jafn­gild­ir tæp­um 20 millj­ón­um króna. Fram kemur að eiginmaður hennar sé sá sem tekur myndirnar.

Aðrir foreldrar barna í skóla barna þeirra eru þó ekki ánægðir með þessa fjáröflun.

Tiffany, sem er 44 ára gömul segir að þeir hafi reynt að nota það sem ástæðu til að fá að vísa börnum þeirra úr skólanum, eftir að aðgangur hennar var uppgötvaður um seinasta sumar.

„Sumar konur í nágrenninu prentuðu myndir sem ég setti á OnlyFans og sendu skólastjóranum í skóla barnanna.“ Sagði konan.

„Við, vorum kölluð ljótum nöfnum. Þau sögðu að athæfi mitt væri óviðeigandi, ógeðslegt, hræðilegt og að börnin mín ættu að vera rekin!“

Hún segir að skólastjórinn hafi ákveðið að gera ekkert í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég sagði þeim upp á spítala að það væri stærsta aukaverkunin af lyfinu – þessi andlegi léttir og að losna við þennan gamla draug“

„Ég sagði þeim upp á spítala að það væri stærsta aukaverkunin af lyfinu – þessi andlegi léttir og að losna við þennan gamla draug“
Fókus
Í gær

Drew Barrymore opnar sig um dvöl sína á geðdeild – Læst inni í herbergi með hendur bundnar fyrir aftan bak

Drew Barrymore opnar sig um dvöl sína á geðdeild – Læst inni í herbergi með hendur bundnar fyrir aftan bak
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga þau saman – Spennandi andstæður

Svona eiga þau saman – Spennandi andstæður
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý og Hlynur um ástina sem er allskonar – „Ég var með glóðarauga og hann með gerviauga“

Ellý og Hlynur um ástina sem er allskonar – „Ég var með glóðarauga og hann með gerviauga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir eiginmanninn vera betri elskhuga eftir þessa breytingu á mataræðinu

Segir eiginmanninn vera betri elskhuga eftir þessa breytingu á mataræðinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Playboy-stjarnan á sér annað starf – „Engan myndi gruna að ég sé fyrirsæta“

Playboy-stjarnan á sér annað starf – „Engan myndi gruna að ég sé fyrirsæta“