fbpx
Fimmtudagur 25.febrúar 2021
Fókus

Léttvínslávarðurinn færir sig um set – 101 Hótel aftur vinsælt

Fókus
Laugardaginn 20. febrúar 2021 21:30

Mynd: Gunni Palli/101 Hótel. Samsett mynd DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kokkurinn Gunnar Páll Rúnarsson, betur þekktur sem Gunni Palli, hefur yfirgefið vínbarinn PORT9 vegna ósættis við meirihluta eigenda staðarins samkvæmt heimildum DV en Gunni átti sjálfur hluta í barrekstr­inum. Gunni Palli rak um árabil Vínbarinn við Dóm­kirkjuna sem var afskaplega vinsæll meðal stjórnamála­manna fyrir rúmum áratug.

Gunna er nú ætlað að rífa upp dræma stemmningu á 101 Hótel sem var áður mekka fína og fræga fólks­ins. Fyrstu helgina eftir að Gunni Palli tók við var barinn þétt setinn og fjöldi rétta og vína uppseld. Líklegt þykir að fjöldi vínunnenda muni lalla á eftir léttvíns­lávarðinum upp Hverfisgöt­una og á 101 Hótel­barinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég sagði þeim upp á spítala að það væri stærsta aukaverkunin af lyfinu – þessi andlegi léttir og að losna við þennan gamla draug“

„Ég sagði þeim upp á spítala að það væri stærsta aukaverkunin af lyfinu – þessi andlegi léttir og að losna við þennan gamla draug“
Fókus
Í gær

Drew Barrymore opnar sig um dvöl sína á geðdeild – Læst inni í herbergi með hendur bundnar fyrir aftan bak

Drew Barrymore opnar sig um dvöl sína á geðdeild – Læst inni í herbergi með hendur bundnar fyrir aftan bak