fbpx
Fimmtudagur 04.mars 2021
Fókus

Birtir nektarmynd til að fagna 50 ára afmælinu

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 20:02

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það gæti verið afmælið hennar en Amanda Holden ákvað að gefa aðdáendum sínum gjöf í staðinn,“ skrifar The Sun um mynd sem leikkonan Amanda Holden birti á samfélagsmiðlinum Instagram í gær.

Amanda fagnaði 50 ára afmæli sínu í gær og ákvað því að deila myndum af sér naktri í tilefni dagsins. Á einni myndinni má sjá hana nakta þar sem hún liggur á toppnum á risastórri afmælisköku með kirsuber í munninum.

„Hvernig gerðist þetta! Hálf öld… tíminn flýgur,“ skrifaði Amanda með annarri mynd úr myndatökunni. „Takk fyrir öll ljúfu og fallegu skilaboðin í dag… eiginmaður minn, Chris, og yndislegu stelpurnar mínar hafa dekrað við mig og eru ennþá að því.“

Þá sagði Amanda að hún ætli að fagna afmælinu sínu þegar það verður hægt að halda alvöru veislu. „Ég get ekki beðið eftir því að fagna almennilega þegar við getum það. Ég verð 50 í allt ár og við ætlum að fagna því allt árið. Haldið utan um ykkar nánustu, þetta er alveg að verða búið,“ sagði Amanda svo að lokum og vísar þá líklegast í kórónuveirufaraldurinn.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Amanda Holden (@noholdenback)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eignaðist tvö börn með sex mánaða millibili – „Haldiði kjafti“

Eignaðist tvö börn með sex mánaða millibili – „Haldiði kjafti“
Fókus
Í gær

Sigga Dögg kynfræðingur svarar spurningum lesenda DV í Kynlífshorninu

Sigga Dögg kynfræðingur svarar spurningum lesenda DV í Kynlífshorninu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hringbraut leitar að konum til starfa í sjónvarpi – Átt þú heima í sjónvarpinu?

Hringbraut leitar að konum til starfa í sjónvarpi – Átt þú heima í sjónvarpinu?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hún er 28 ára og hann er 58 ára – „Ástin okkar er eins og hver önnur ást“

Hún er 28 ára og hann er 58 ára – „Ástin okkar er eins og hver önnur ást“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nadía Sif birtir fyrstu myndina af sér og nýja kærastanum

Nadía Sif birtir fyrstu myndina af sér og nýja kærastanum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Skvísukvöld af bestu gerð“

Vikan á Instagram: „Skvísukvöld af bestu gerð“