fbpx
Laugardagur 21.maí 2022
Fókus

Blokkaði gaurinn sem sendi henni viðbjóðslega typpamynd – Komst svo að því hver þetta var

Fókus
Miðvikudaginn 1. desember 2021 22:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið gaman að vera á stefnumótaforritum, kannski finnur þú ástina eða kynnist einhverjum skemmtilegum. En það getur líka verið martröðinni líkast.

Kona deilir sinni stefnumótahryllingssögu á TikTok. Tammy er í dag í sambandi en áður en hún kynntist eiginmanninum var hún í leit að amor á Tinder.

„Versta „match“ í heimi,“ segir hún. Hún og maður að nafni Dan „tengdust“ í gegnum Tinder. Eftir að hafa skipst á örfáum skilaboðum ákvað Dan að eyða ekki frekari tíma og sendi henni óumbeðna typpamynd. Ekki nóg með það segir Tammy að þetta hefði verið versta typpamynd sem hann hefði getað sent.

„Hann stóð fyrir framan stóran spegil, í hvítum sokkum og inniskóm. Hann var alveg nakinn og var að gefa þumallinn,“ segir hún.

Tammy átti ekki orð yfir myndinni, blokkaði manninn og reyndi svo að eyða myndinni úr minninu.

Skjáskot/TikTok

Spólum nokkrar vikur fram í tímann. Tammy var að sækja son sinn úr skólanum. „Og einhver sem ég þekki kynnir eiginmann sinn,“ segir hún.

Eiginmaðurinn var enginn annar en dóninn Dan. Tammy segir ekki nánar frá samskiptum þeirra þriggja annað en að hjónin séu ekki lengur saman í dag.

„Ekki fara á stefnumótaforrit og leita að konum í hverfinu þínu ef þú ert giftur,“ segir Tammy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorbjörg svarar gagnrýni um að fyrirsæta sé „of feit“ – „Ef þú hefur áhyggjur af heilbrigði mínu ertu velkominn með mér á æfingu“

Þorbjörg svarar gagnrýni um að fyrirsæta sé „of feit“ – „Ef þú hefur áhyggjur af heilbrigði mínu ertu velkominn með mér á æfingu“
Fókus
Í gær

Svona skiptir Cardi B um bleiur með löngu neglunum sínum

Svona skiptir Cardi B um bleiur með löngu neglunum sínum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matur&heimili: Matartöfrar frá Túnis og landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir

Matur&heimili: Matartöfrar frá Túnis og landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttir Heidi Klum í kjól móður sinnar 24 árum seinna

Dóttir Heidi Klum í kjól móður sinnar 24 árum seinna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vítalía hneyksluð á Eiríki Jónssyni – „Á ég að hlæja núna?“

Vítalía hneyksluð á Eiríki Jónssyni – „Á ég að hlæja núna?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Glæsileg penthouse íbúð Stellu Birgis innanhússhönnuðar komin á sölu

Glæsileg penthouse íbúð Stellu Birgis innanhússhönnuðar komin á sölu