fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022
Fókus

Sjáðu myndirnar: Stjörnurnar sleppa nærbuxunum fyrir nýjustu kjólatískuna

Fókus
Mánudaginn 29. nóvember 2021 14:51

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur helstu áhrifavalda og fyrirsætna hafa án efa ekki látið nýjustu kjólatískuna fara framhjá sér. Stjörnusysturnar Kylie Jenner og Kourtney Kardashian, ofurfyrirsætan Hailey Bieber og raunveruleikastjörnurnar Laura Anderson, Maura Higgins, Georgie Steel og Shannon Singh eru á meðal þeirra sem hafa birt myndir af sér í kjólum sem fylgja tískusveiflunni.

Um er að ræða kjóla sem eru opnir á óhefðbundnum stöðum. Til að mynda á hliðinni, miðjunni eða bara úti um allt. Svo virðist vera sem helstu áhrifavaldar og fyrirsætur heims séu að dýrka þessa kjóla þar sem þeim bregður fyrir á hverri myndinni á fætur annarri.

Athygli vekur að flestir þessarra kjóla eru opnir á hliðinni, oft fyrir miðju á líkamanum. Þess vegna hafa þau sem klæðast kjólnum yfirleitt ákveðið að sleppa því að klæðast nærbuxum með honum svo þær sjáist ekki. Líklega er þó eitthvað undir kjólnum sem hylur það allra heilagasta.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af stjörnunum í kjólunum sem um ræðir:

Kourtney Kardashian – Mynd/Instagram
Shannon Singh – Mynd/Instagram
Laura Anderson – Mynd/Instagram
Kylie Jenner – Mynd/Instagram
Maura Higgins – Mynd/Instagram
Georgie Steel – Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Óléttutilkynningin í jólaboðinu missti marks – „Þetta er nú ljóta vitleysan og þau vissu alveg hvað þau voru að gera“

Óléttutilkynningin í jólaboðinu missti marks – „Þetta er nú ljóta vitleysan og þau vissu alveg hvað þau voru að gera“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ræktarsjálfan kom upp um framhjáhaldið -„Menn eru bókstaflega farnir að afhjúpa sig sjálfir“

Ræktarsjálfan kom upp um framhjáhaldið -„Menn eru bókstaflega farnir að afhjúpa sig sjálfir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ádeilutónn í páskastjörnunni – Nýja lagið heitir „Ábyrgð“

Ádeilutónn í páskastjörnunni – Nýja lagið heitir „Ábyrgð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi kom henni rækilega á óvart á afmælinu með risastórri gjöf – Nú var komið að henni að koma honum á óvart

Fyrrverandi kom henni rækilega á óvart á afmælinu með risastórri gjöf – Nú var komið að henni að koma honum á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu myndirnar: Bergþór og Laufey keyptu Garðarbæjarhöllina

Sjáðu myndirnar: Bergþór og Laufey keyptu Garðarbæjarhöllina
Fókus
Fyrir 5 dögum

Demi Lovato komin með þrívíddartattú af könguló á höfuðið

Demi Lovato komin með þrívíddartattú af könguló á höfuðið