fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Fókus

Óvenjulítið baðkar í Hlíðunum vekur athygli – „Þetta er bara aukavaskur“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriggja herbergja íbúð í kjallara í Blönduhlíð er nú fáanleg fyrir tæpar 50 milljónir en íbúðin er 83,6 fermetrar að stærð. Það er þó ekki staðsetningin eða fermetraverðið sem hefur vakið hvað mesta athygli við umrædda íbúð heldur er það baðkarið sem finna má í baðherbergi hennar. 

Sjá má baðkarið á myndinni af baðherberginu sem finna má í auglýsingu fasteignarinnar. Á myndinni virðist baðkarið vera nokkuð eðlilegt en þegar það er skoðað úr öðru sjónarhorni sést að það er mun minna en það virðist vera í auglýsingunni.

Margrét nokkur fór að skoða íbúðina á dögunum og tók mynd af baðkarinu og birti á samfélagsmiðlinum Twitter samhliða myndinni úr auglýsingunni. „Fór að skoða íbúð sem var með baðkari sem leit æðislega út á fasteignamyndinni,“ skrifar Margrét í færslunni sem hefur vakið töluverða athygli á Twitter, yfir þrjú hundruð manns hafa sett hjarta við færsluna.

Garðar Gunnlaugsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, er á meðal þeirra sem skrifa athugasemd við færslu Margrétar. „Þetta er bara aukavaskur,“ skrifar Garðar. „Baðkar fyrir maura?“ er svo spurt að í annarri athugasemd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjónvarpsstjarnan fagnaði 50 ára afmælinu sínu á Íslandi – „Iceland we love you!“

Sjónvarpsstjarnan fagnaði 50 ára afmælinu sínu á Íslandi – „Iceland we love you!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf og Kristín Péturs njóta lífsins í Ölpunum

Birgitta Líf og Kristín Péturs njóta lífsins í Ölpunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vissir þú að þessar stjörnur voru einu sinni giftar?

Vissir þú að þessar stjörnur voru einu sinni giftar?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að koma kærustunni sinni á óvart – Kom að henni í miðju kynlífi með nýju vinkonu sinni

Ætlaði að koma kærustunni sinni á óvart – Kom að henni í miðju kynlífi með nýju vinkonu sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu augnablikið þegar bíll keyrir á fréttakonu í beinni útsendingu

Sjáðu augnablikið þegar bíll keyrir á fréttakonu í beinni útsendingu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hlustaðu á lagið sem ýtti Let it Go úr toppsætinu sem vinsælasta Disney lag allra tíma

Hlustaðu á lagið sem ýtti Let it Go úr toppsætinu sem vinsælasta Disney lag allra tíma
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bað netverja um hjálp að finna manninn sem daðraði við hana á ströndinni – Fann eiginkonuna í staðinn

Bað netverja um hjálp að finna manninn sem daðraði við hana á ströndinni – Fann eiginkonuna í staðinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fimmta hjónaband Pamelu Anderson endaði því hann var „fáviti við hana“

Fimmta hjónaband Pamelu Anderson endaði því hann var „fáviti við hana“