fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Fókus

Dóra Björt að verða mamma – „Vorboðinn verður extra ljúfur“

Fókus
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 20:40

Dóra Björt og Sævar. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og  formaður Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur, tilkynnti í dag á Facebook að hún ætti von á barni ásamt manni sínum, Sævari Ólafssyni.

Um mánuður er síðan Dóra Björt skrifaði færslu á Twitter þar sem hún talaði um hversu ástfangin hún væri en hún fann ástina seint á síðasta ári í örmum Sævars sem er íþróttafræðingur.

Á Twitter skrifaði Dóra Björt: „Kæra dagbók. Ég er svo ástfangin að hjartað mitt hefur þurft að bókstaflega stækka undanfarna daga til að rúma þetta.“

Og hún var ekki síður kát í ársbyrjun þegar hún greindi opinberlega frá ástum þeirra Sævars:  „Af góðu bar hæst stóra stóra ástin sem fann mig svo óvænt. Eins og stormsveipur af töfradufti og stjörnuryki og regnbogaeinhyrningum. Fann mig og lýsti upp næturhimininn.“

DV óskar parinu innilega til hamingju.

Dóra Björt er yfir sig ástfangin – „Ótrúleg tilfinning að elska aðra manneskju á þennan hátt“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gaf kærastanum nýra og hann endurgalt það með framhjáhaldi

Gaf kærastanum nýra og hann endurgalt það með framhjáhaldi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstjarnan fagnaði 50 ára afmælinu sínu á Íslandi – „Iceland we love you!“

Sjónvarpsstjarnan fagnaði 50 ára afmælinu sínu á Íslandi – „Iceland we love you!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Adele brast í grát þegar hún sagði frá breytingunum – „Ég er svo miður mín og skammast mín mikið“

Adele brast í grát þegar hún sagði frá breytingunum – „Ég er svo miður mín og skammast mín mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bað netverja um hjálp að finna manninn sem daðraði við hana á ströndinni – Fann eiginkonuna í staðinn

Bað netverja um hjálp að finna manninn sem daðraði við hana á ströndinni – Fann eiginkonuna í staðinn