fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
Fókus

Jólasveinninn eignast kærasta í nýrri auglýsingu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 26. nóvember 2021 11:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norsk jólaauglýsing slær í gegn um allan heim.

Auglýsingin er fyrir norska póstinn og er titluð „When Harry met Santa“ eða „Þegar Harry hitti jólasveininn.“

Hún segir frá fallegu ástarsambandi jólasveinsins og Harry og markar 50 ára afmæli þess að samkynhneigð varð lögleg í Noregi.

Auglýsingin er hjartnæm og falleg og kemur þér í jólaandann.  Horfðu á hana hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gaf kærastanum nýra og hann endurgalt það með framhjáhaldi

Gaf kærastanum nýra og hann endurgalt það með framhjáhaldi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstjarnan fagnaði 50 ára afmælinu sínu á Íslandi – „Iceland we love you!“

Sjónvarpsstjarnan fagnaði 50 ára afmælinu sínu á Íslandi – „Iceland we love you!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Adele brast í grát þegar hún sagði frá breytingunum – „Ég er svo miður mín og skammast mín mikið“

Adele brast í grát þegar hún sagði frá breytingunum – „Ég er svo miður mín og skammast mín mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bað netverja um hjálp að finna manninn sem daðraði við hana á ströndinni – Fann eiginkonuna í staðinn

Bað netverja um hjálp að finna manninn sem daðraði við hana á ströndinni – Fann eiginkonuna í staðinn