fbpx
Mánudagur 17.janúar 2022
Fókus

Mynd af Rúrik sköllóttum vekur athygli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 09:32

Rúrik er þekktur fyrir sína fögru lokka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason birti mynd af sér sköllóttum á Instagram á dögunum. Fréttablaðið greindi fyrst frá.

Skjáskot/Instagram

Rúrik sló í gegn og sýndi að innra með honum býr sannkölluð dansstjarna í þýska raunveruleikaþættinum Let‘s Dance.

Hann sýndi frá ferlinu þar sem sett var á hann eins konar hetta sem lét hann virðast vera sköllóttan og er líklegast hluti af búning fyrir danssýningu í Þýskalandi þar sem hann hefur farið á kostum. Hann sagði jafnframt að hann mun ekki koma til með að láta lokkana fljúga í komandi tíð.

Það eru vissulega mikil viðbrigði að sjá fyrrum fótboltamanninn sköllóttan en glæsilegur er hann engu síður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Hætti með honum í hvatvísi og svona ákvað hún að reyna að vinna hann til baka – „Hann á eftir að hugsa að ég sé algjörlega galin“

Hætti með honum í hvatvísi og svona ákvað hún að reyna að vinna hann til baka – „Hann á eftir að hugsa að ég sé algjörlega galin“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stefnur og straumar í svefnherberginu – Svona verður kynlífs-tískan árið 2022

Stefnur og straumar í svefnherberginu – Svona verður kynlífs-tískan árið 2022
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dánarorsök Betty White opinberuð

Dánarorsök Betty White opinberuð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Miður sín eftir bikinívaxið – „Langaði bara að skríða ofan í holu og deyja“

Miður sín eftir bikinívaxið – „Langaði bara að skríða ofan í holu og deyja“