fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Sálræn meðferð með hugvíkkandi efnum: „Við getum ekki ímyndað okkur hvert við förum“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 21. nóvember 2021 13:30

Sara María Júlíusdóttir. Skjáskot Hringbraut.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara María Júlíusdóttir er að læra að verða meðferðaraðili á sviði þar sem hugvíkkandi aðferðum er beitt til að takast á við áföll og efla sjálfsþekkingu, meðal annars hugvíkkandi efnum.

Þetta kemur fram í þættinum Undir yfirborðinu sem er á dagskrá Hringbrautar í kvöld kl. 20, í umsón Ásdísar Olsen.

Sara segir að námið einkennist af ótrúlega mikilli sjálfsvinnu og það hafi komið henni mest á óvart. Í lok hverrar annar hittist síðan hópurinn í Kólumbíu, Ekvador, Mexíkó eða Afríku og fara þar saman í átakamikla og djúpa sjálfsvinnu.

Segir Sara að til að geta tekið farið með fólk í svona djúpt ferðalag verði maður sjálfur vera vera búinn að gera upp og hreinsa út sín áföll. Fólk fari í ástand sem það hefur líklega aldrei upplifað áður og í rauninni víkki vitundin. „Það er svolítið óskiljanlegt ástand sem maður fer í. Þar sem ímyndunaraflið þitt endar núna, þar byrjar ferðalagið, svo við getum ekki ímyndað okkur hvert við förum.“

Sem fyrr segir er þátturinn á dagskrá Hringbrautar kl. 20 í kvöld en brot úr honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hver fer á Bessastaði? – Þetta eru makar forsetaframbjóðendanna

Hver fer á Bessastaði? – Þetta eru makar forsetaframbjóðendanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bankarnir í Þýskalandi hata hana – Þetta er ástæðan

Bankarnir í Þýskalandi hata hana – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur Taylor Swift halda ekki vatni eftir nýjasta uppátæki hennar

Aðdáendur Taylor Swift halda ekki vatni eftir nýjasta uppátæki hennar
Hide picture