fbpx
Sunnudagur 23.janúar 2022
Fókus

Maður sem var að sinna húsverkum í fyrsta skipti fótbrotnaði og slökkviliðið mætti á staðinn

Fókus
Laugardaginn 20. nóvember 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskur maður var að sinna húsverkum í fyrsta skipti þegar hann hrasaði um ryksuguna og fótbrotnaði.

Nathan Marsh, 26 ára, lá í gólfinu og kallaði kvalinn á unnustu sína, Bethan Watling, 24 ára. Hún hélt að hann væri að grínast til að komast hjá því að sinna húsverkum. The Sun greinir frá.

„Ég fann hann á gólfinu neðst í stiganum. Hann var flæktur í ryksugusnúruna og gat ekki gengið. Ég hélt hann væri að djóka,“ segir hún.

Bethan endaði með að hringja á sjúkrabíl en sjúkraliðum tókst ekki að ná Nathan úr húsinu í hjólastól og þurftu að hringja á slökkviliðið. Slökkviliðsmenn þurftu að fjarlægja glugga á húsinu til að ná Nathan út.

Nathan var kvalinn.

Hann var rúmfastur í fjórar vikur og í gifsi í sex vikur. „Hann hefur náð fullum bata og líður vel,“ segir Bethan og bætir við að Nathan sleppur samt ekki við húsverkin.

„Ég reyni ennþá að fá hann til að þrífa aðeins en klárlega ekkert á efri hæðinni,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Deilir ótrúlegri sögu af hetjudáðum Óla Stef – „Flestir hefðu bara horft á sjúkrabílinn keyra í burtu og haldið kvöldi sínu áfram“

Deilir ótrúlegri sögu af hetjudáðum Óla Stef – „Flestir hefðu bara horft á sjúkrabílinn keyra í burtu og haldið kvöldi sínu áfram“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Adele brast í grát þegar hún sagði frá breytingunum – „Ég er svo miður mín og skammast mín mikið“

Adele brast í grát þegar hún sagði frá breytingunum – „Ég er svo miður mín og skammast mín mikið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta var á N1 þegar hún sá fréttirnar: „Ég man ég hringdi í þig og sagði: „Sólrún, ertu að fokking djóka, hvað á ég að gera?!““

Lína Birgitta var á N1 þegar hún sá fréttirnar: „Ég man ég hringdi í þig og sagði: „Sólrún, ertu að fokking djóka, hvað á ég að gera?!““
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hann þóttist ætla að hitta vini sína – En hann vissi ekki hvað ég vissi“

„Hann þóttist ætla að hitta vini sína – En hann vissi ekki hvað ég vissi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Herra Hnetusmjör og Sara Linneth bjóða dreng velkominn í heiminn og kynna nafnið

Herra Hnetusmjör og Sara Linneth bjóða dreng velkominn í heiminn og kynna nafnið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dularfullur breskur sjarmör fylgir Tönju Ýri til landsins

Dularfullur breskur sjarmör fylgir Tönju Ýri til landsins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lína Birgitta með 750 þúsund króna tösku – „Hugarfarið mitt í dag er að ég ætla aldrei aftur að upplifa nokkurn skort“

Lína Birgitta með 750 þúsund króna tösku – „Hugarfarið mitt í dag er að ég ætla aldrei aftur að upplifa nokkurn skort“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón Viðar gagnrýnir Verbúðina – „Maður vill helst ekki eyða miklum tíma í eitthvað sem er ekki merkilegra en þetta“

Jón Viðar gagnrýnir Verbúðina – „Maður vill helst ekki eyða miklum tíma í eitthvað sem er ekki merkilegra en þetta“