fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Var á leiðinni á fyrsta stefnumót en fékk svo SMS sem breytti öllu

Fókus
Föstudaginn 19. nóvember 2021 19:30

Meag fékk skilaboð fyrir stefnumót sem létu hana aflýsa því.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf smá stressandi að fara á fyrsta stefnumót. Ekki hjálpar það ef aðilinn sendir þér óvart skilaboð sem voru ekki ætluð þér.

Meag var að gera sig klára fyrir fyrsta stefnumót með manni sem hún kynntist á stefnumótaforritinu Hinge.

Hún birtir skjáskot af samskiptum þeirra í myndbandi á TikTok sem hefur fengið yfir sex milljónir í áhorf á einum sólarhring.

Skjáskot/TikTok

Ástæðan er sú að maðurinn sendi henni óvart skilaboð sem voru ekki ætluð henni.

Fyrst má sjá skilaboð hennar til hans:  „Við skulum hittast þarna í þetta skipti. Er það í lagi?“ Spyr hún.

„Klárlega. Skil það vel. Ætli ég verði ekki að sanna að ég sé ekki að fara að myrða þig.“

Síðan sendir hann henni mynd af Hinge prófílnum hennar og skrifar með: „Deitið mitt á morgun [grátandi hlæjukall] og ekki hlæja. Hún er vingjarnleg og fyndin en klárlega blah.“

Maðurinn ætlaði að senda skilaboðin á vin sinn en ekki hana.

Netverjar voru orðlausir yfir mistökum mannsins og spurðu margir hvernig hann reyndi að bæta upp fyrir þetta. Meag sagði að hann hefði ekki einu sinni reynt það. „Ég sendi honum skilaboð næsta dag og sagði: „Já ég ætla að segja pass.“ Og hann svaraði þeim aldrei.“

@uhmeagzing @hinge where is my refund #fyp ♬ abcdefu – GAYLE

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“