fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fókus

Elín Hirst til starfa á Torgi sem rekur dv.is

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. október 2021 21:00

Elín Hirst. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín Hirst er komin til starfa hjá Torgi ehf. sem rekur Frétta­blaðið, fretta­bladid.is, dv.is og Hring­braut. Elín hefur starfað við fjöl­miðla um ára­tuga skeið og var um hríð þing­maður Sjálf­stæðis­flokksins.

Elín er fjöl­miðla­fræðingur og sagn­fræðingur að mennt og hóf feril sinn árið 1984 og hefur m.a. stýrt frétta­stofum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og frétta­stofu Sjón­varpsins (RÚV) Undan­farin fjögur ár hefur hún unnið við fram­leiðslu sjón­varps­efnis hjá Sagafilm ehf.

,,Já þetta er mjög á­nægju­legt skref að stíga á mínum starfs­ferli, ég hlakka til að nýta reynslu mína á þeim fjöl­breyttu og öflugu fjöl­miðlum sem við rekum hér. Það er líka frá­bært að fá tæki­færi til að vinna aftur með mínum gamla starfs­bróður, Sig­mundi Erni Rúnars­syni aðal­rit­stjóra Frétta­blaðsins, en við störfuðum saman um ára­bil á Stöð 2,“segir Elín Hirst.

,Það verður spennandi að vinna að fjöl­breyttum verk­efnum hér á sviði blaða- og frétta­mennsku, hvort sem það eru frétta­skrif í Frétta­blaðið og á vefinn auk þess sem það verður gaman að rifja upp gamla sjón­varp­stakta á Hring­braut,“ bætir hún við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fólk verður furðulostið þegar það kemst að því hvað hún er gömul – Svona notar hún kartöflu fyrir þrýstnari varir

Fólk verður furðulostið þegar það kemst að því hvað hún er gömul – Svona notar hún kartöflu fyrir þrýstnari varir
Fókus
Í gær

Lætur netverja heyra það fyrir myndbirtingu – „Þú sagðist ætla að hætta. Þú lofaðir mér því persónulega“

Lætur netverja heyra það fyrir myndbirtingu – „Þú sagðist ætla að hætta. Þú lofaðir mér því persónulega“
Fókus
Í gær

Lögreglumaðurinn Baldvin er látinn en nú rætist hans hinsta ósk – „Hann var þverari en andskotinn og það bjargaði lífi hans í mörg ár“

Lögreglumaðurinn Baldvin er látinn en nú rætist hans hinsta ósk – „Hann var þverari en andskotinn og það bjargaði lífi hans í mörg ár“
Fókus
Í gær

Þetta er ástæðan fyrir því að Doddi litli er hættur að bjóða Jóni Gnarr í afmæli sín -„Skiluru núna?“

Þetta er ástæðan fyrir því að Doddi litli er hættur að bjóða Jóni Gnarr í afmæli sín -„Skiluru núna?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar – Stjörnum prýdd frumsýning í Egilshöll

Sjáðu myndirnar – Stjörnum prýdd frumsýning í Egilshöll
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fegrunaraðgerð sem breyttist í martröð – „Ég lít út fyrir að vera 10 árum eldri [..] ég er að rotna“

Fegrunaraðgerð sem breyttist í martröð – „Ég lít út fyrir að vera 10 árum eldri [..] ég er að rotna“