fbpx
Fimmtudagur 23.mars 2023
Fókus

Manstu eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 10 árum seinna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 6. október 2021 10:07

Manst þú eftir henni?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thylane Lena-Rose Blondeau var aðeins tíu ára gömul þegar hún prýddi síður Vogue og var kölluð „fallegasta stúlka veraldar“.

Thylane er dóttir franska fótboltamannsins Patrick Blondeau og frönsku fjölmiðlakonunnar Veronika Loubry. Thylane byrjaði að sitja fyrir fimm ára gömul og vakti snemma athygli fyrir fegurð sína.

En hún vakti fyrst heimsathygli árið 2011, þegar hún var tíu ára gömul og sat fyrir franska Vogue.

Myndatakan í Vogue vakti heimsathygli.

Thylane var ein af yngstu fyrirsætunum til að prýða síður tískutímaritsins. Mörgum þóttu myndirnar óviðeigandi þar sem Thylane var klædd, förðuð og stillt upp eins og fullorðinni fyrirsætu.

Síðan þá hefur Thylane gengið vel í fyrirsætubransanum. Þegar hún var þrettán ára var hún í fyrsta sinn á forsíðu tímarits.

Í dag er Thylane tuttugu ára og er hjá umboðsskrifstofunni IMG Models. Hún hefur unnið með L‘Oreal og er einnig vinsæl á samfélagsmiðlum, með yfir 4,5 milljón fylgjendur á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Thylane 🦋 (@thylaneblondeau)

Thylane lét sig ekki vanta á tískuvikunni í París og gekk niður tískupallinn fyrir undirfatamerkið Etam í gær.

Sjáðu fleiri myndir af henni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Áhorfendum brugðið þegar sást í getnaðarlim Rory Culkin – „Ég mun aldrei líta á jarðaber á sama hátt aftur“

Áhorfendum brugðið þegar sást í getnaðarlim Rory Culkin – „Ég mun aldrei líta á jarðaber á sama hátt aftur“
Fókus
Í gær

TikTok-stjarna bráðkvödd aðeins 30 ára – Fékk fyrsta mígreniskastið fyrir nokkrum mánuðum

TikTok-stjarna bráðkvödd aðeins 30 ára – Fékk fyrsta mígreniskastið fyrir nokkrum mánuðum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Enn eru fimm ættingjar Hitlers á lífi – Gerðu með sér einstakt samkomulag

Enn eru fimm ættingjar Hitlers á lífi – Gerðu með sér einstakt samkomulag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nicholas hvarf frá Texas þegar hann var þrettán ára – Þremur árum síðar fannst hann á Spáni en var þetta í raun sami drengurinn?

Nicholas hvarf frá Texas þegar hann var þrettán ára – Þremur árum síðar fannst hann á Spáni en var þetta í raun sami drengurinn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eitt eftirsóknarverðasta verslunarhúsnæði miðbæjarins

Eitt eftirsóknarverðasta verslunarhúsnæði miðbæjarins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðvörun breskrar fjölmiðlakonu um Bláa lónið vekur athygli milljóna

Aðvörun breskrar fjölmiðlakonu um Bláa lónið vekur athygli milljóna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hödd og Saga Ýrr fórnarlömb netsvindls – „Sameiginlegan Instagram account og OnlyFans síðu“

Hödd og Saga Ýrr fórnarlömb netsvindls – „Sameiginlegan Instagram account og OnlyFans síðu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gagnrýni vegna endurgerðar á andláti Díönu prinsessu

Gagnrýni vegna endurgerðar á andláti Díönu prinsessu