fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Fókus

Linda Baldvins stráir gullkornum yfir þjóðina – Sjáðu myndir úr útgáfuteitinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. október 2021 18:30

Linda Baldvinsdóttir gefur út bók.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Linda Baldvinsdóttir markþjálfi og rithöfundur hefur sent frá sér bók sem er samansafn gullkorna sem höfundur hefur skrifað til samferðamanna sinna til að létta þeim lífsgönguna. Hún gefur þeim von, styrk, jákvæðni og samkennd á þeirri leið. Í lok hverrar hugvekju fylgir spurning sem gott er að taka með sér inn í daginn.

Linda gefur út Bók allra árstíða

Verkið ber heitið Bók allra árstíða.

„Yndislegar, angurværar hugvekjur sem minna okkur á að við erum kraftaverk, ljósverur, sem ráða því hvernig við veitum athygli ljósi okkar. Þessi bók er boðberi ljóssins full af fallegum ljóðrænum áminningum sem hvetja þig til dáða og styrkja hjarta þitt með björtum, uppörvandi boðskap, “  segir Guðni Gunnarsson, lífsráðgjafi, um þetta verk Lindu.

Linda Baldvinsdóttir gefur út bók.

Linda fagnaði útgáfu bókarinnar með veglegu útgáfuhófi í Mál og menningu, Laugavegi, síðastliðinn föstudag. Ari Sigtryggson tók meðfylgjandi myndir frá teitinu en hér fyrir neðan er tengill á myndband um bókina:

Video.linda

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lék dóttur Jude Law í The Holiday – „Ógeðslega“ athugasemdin sem hún fær frá eldri körlum

Lék dóttur Jude Law í The Holiday – „Ógeðslega“ athugasemdin sem hún fær frá eldri körlum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vigdís um femínismann sem hún segir „rata í ríkisstjórnina“ – „Mér finnst þetta ógeðslegt“

Vigdís um femínismann sem hún segir „rata í ríkisstjórnina“ – „Mér finnst þetta ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komin með nóg af Will og Jada og skora á fjölmiðla að hætta að skrifa um kynlíf þeirra – „Þetta er ekki mönnum bjóðandi“ 

Komin með nóg af Will og Jada og skora á fjölmiðla að hætta að skrifa um kynlíf þeirra – „Þetta er ekki mönnum bjóðandi“ 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjarna frægasta kynlífsmyndbands tíunda áratugarins leysir frá skjóðunni – „Fullnægingarnar þurftu að vera ekta“

Stjarna frægasta kynlífsmyndbands tíunda áratugarins leysir frá skjóðunni – „Fullnægingarnar þurftu að vera ekta“