fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
Fókus

Adele svarar meira en 73 spurningum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 26. október 2021 15:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Adele svarar 73 spurningum, og rúmlega það, fyrir Vogue. Um er að ræða reglulegan lið á YouTube-síðu tímaritsins sem er afar vinsæll. Venjulega svara stjörnurnar 73 spurningum en Adele fer aðeins yfir hefðbundinn fjölda og svarar 95 spurningum.

Ástæðan er sú að ef þú leggur saman alla titlana á plötunum hennar þá færðu út 95.

Plöturnar hennar eru 19, 21, 25 og 30 sem kemur út þann 19. nóvember næstkomandi.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Björg skrifar opið bréf til gerenda – Með tillögur fyrir þá sem vilja gera betur

Hanna Björg skrifar opið bréf til gerenda – Með tillögur fyrir þá sem vilja gera betur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólasveinninn eignast kærasta í nýrri auglýsingu

Jólasveinninn eignast kærasta í nýrri auglýsingu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mögnuð hönnunarperla Manfreðs komin á sölu – Styrmir Gunnarsson reisti og bjó í húsinu fram á síðasta dag

Mögnuð hönnunarperla Manfreðs komin á sölu – Styrmir Gunnarsson reisti og bjó í húsinu fram á síðasta dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg velgengni Vögguvísna Hafdísar Huldar og Alisdairs

Ótrúleg velgengni Vögguvísna Hafdísar Huldar og Alisdairs