fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
Fókus

Sigga Dögg birtir mynd af fyrsta gráa píkuhárinu: „Greip símann og fangaði augnablikið“

Fókus
Miðvikudaginn 20. október 2021 11:13

Sigga Dögg. Mynd: Saga Sig

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigga Dögg, kynfræðingur, hefur þónokkrum sinnum lent í banni á samfélagsmiðlum vegna „óviðeigandi“ mynda, eins og hún sjálf kemst að orði. Nú síðast í gær þegar hún birti mynd af fyrsta gráa píkuhárinu sínu á Instagram.

Sigga Dögg greinir frá þessu á heimasíðunni sinni þar sem hún jafnframt birtir mynd af píkuhárinu og veltir því upp hvort það sé hreinlega ekki líklegra til vinsælda að hún birti „óviðeigandi“ myndir frekar á heimasíðunni til að vera ekki sífellt að lenda í samfélagsmiðlabanni.

„Kannski get ég hýst og birt allar myndirnar mínar hér! Á minni eigin síðu!,“ segir hún í færslu á heimasíðunni Siggadogg.is.

Þá útskýrir hún myndina af píkuhárinu:

„En hvað varðar þessa mynd þá var ég að fara í sturtu og tek sumsé eftir því að hvítur þráður stendur útí loftið og starir á mig, og þarna, innan um dökkan brúskinn var mitt fyrsta gráa píkuhár!

Mig hafði bara einhvern veginn ekki dottið í hug að ég myndi byrja að grána á píkunni!!

Svo ég fékk smá sjokk – greip símann og fangaði augnblikið, rétt eins og maður gerir við alla merkisviðburði í lífinu… 🙂

Og verði þér að því! 

Eitt langt grátt hár!“

Mynd/Siggadogg.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu myndirnar: Madonna braut reglu Instagram – Lét sjást í forboðinn líkamspart

Sjáðu myndirnar: Madonna braut reglu Instagram – Lét sjást í forboðinn líkamspart
Fókus
Í gær

Gunnar Karl varð fyrir hrottalegri hópnauðgun – „Ég rankaði við mér sex til sjö tímum seinna“

Gunnar Karl varð fyrir hrottalegri hópnauðgun – „Ég rankaði við mér sex til sjö tímum seinna“
Fókus
Í gær

„Það er komið nóg af lufsu­gangi á þessu heimili“

„Það er komið nóg af lufsu­gangi á þessu heimili“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eyþór Arnalds árinu eldri og fagnar með svakalegri ræktarmynd – „Varstu svona massaður í skipulagsráði áðan?“

Eyþór Arnalds árinu eldri og fagnar með svakalegri ræktarmynd – „Varstu svona massaður í skipulagsráði áðan?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekkert lát á kynlífsjátningum Will Smiths og aðdáendur komnir með nóg – „Ég stundaði kynlíf með svo mörgum konum“

Ekkert lát á kynlífsjátningum Will Smiths og aðdáendur komnir með nóg – „Ég stundaði kynlíf með svo mörgum konum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón og Sigurjón blása á fjölbreyttar kjaftasögur um sig – „Var með ákveðna insædera í kjaftasöguheimum“

Jón og Sigurjón blása á fjölbreyttar kjaftasögur um sig – „Var með ákveðna insædera í kjaftasöguheimum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nei, það er engin ástæða. Ég stama bara“

„Nei, það er engin ástæða. Ég stama bara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórleikarinn Ian McKellen klæddist Heljargjánni hennar Guðmundu í kynningarmyndbandi ABBA – „Fannst þetta eitthvað svo óraunverulegt“

Stórleikarinn Ian McKellen klæddist Heljargjánni hennar Guðmundu í kynningarmyndbandi ABBA – „Fannst þetta eitthvað svo óraunverulegt“