fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Fókus

Útvarpsstjarna og útgáfustjóri selja glæsilegt sumarhús við Skorradalsvatn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 19. október 2021 11:30

Jón Axel og María B. Johnson. Myndir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsstjarnan Jón Axel Ólafsson og útgáfustjórinn María B. Johnson eru að selja sumarbústað sinn við Skorradalsvatn. Smartland greinir frá. Hjónin óska eftir tilboði en fasteignamat er rúmlega þrettán milljónir.

Jón Axel er vel kunnugur landsmönnum sem útvarpsmaður. Hann er einn af þáttastjórnendum Ísland vaknar á K100. María er útgáfustjóri Eddu útgáfu.

Sumarbústaðurinn var byggður árið 1996. Það eru fjögur svefnherbergi og bátaskýli að utan.

Bústaðnum er lýst sem rómantískum og hlýlegum, umkringdum trjám við Skorradalsvatn. Þú getur lesið nánar um hann hér.

Þú getur séð fleiri myndir á fasteignavef MBL.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Indíana setur af stað heilsuáskorun á aðventunni – „Ekki bíða með að huga að heilsunni fram í janúar“

Indíana setur af stað heilsuáskorun á aðventunni – „Ekki bíða með að huga að heilsunni fram í janúar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gefur manninum sínum kynlíf í jólagjöf

Gefur manninum sínum kynlíf í jólagjöf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hugleikur birti skopmynd með ádeilu á meinta viðkvæmni sem misbauð Facebook – Sjáðu myndina sem Facebook bannaði!

Hugleikur birti skopmynd með ádeilu á meinta viðkvæmni sem misbauð Facebook – Sjáðu myndina sem Facebook bannaði!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýir heimildarþættir BBC kynda undir kenningum um einelti Meghan Markle í garð starfsfólks

Nýir heimildarþættir BBC kynda undir kenningum um einelti Meghan Markle í garð starfsfólks