fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Fókus

Besti pabbahrekkurinn: Óborganleg viðbrögð föður þegar hún sagðist hafa eytt 10 þúsund krónum í loft

Fókus
Föstudaginn 15. október 2021 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þig langar að stríða pabba þínum þá hefur einn skemmtilegur hrekkur verið að fara um samfélagsmiðla undanfarið. Hann snýst um að segja foreldri eða maka að þú hafir eytt 10-15 þúsund krónum í að láta setja loft í dekkin þín. Sem venjulega er frítt eða kostar eitthvað klink.

Ung írsk kona að nafni Kerri sagði föður sínum að hún hafði borgað rúmlega tíu þúsund krónur fyrir að setja loft í öll fjögur dekkin, hún undraði sig á viðbrögðum hans enda um „gæðaloft“ að ræða.

Viðbrögð föður hennar voru óborganleg. Kerri deildi myndbandinu á TikTok og hefur það fengið milljónir í áhorf. LadBible birta einnig myndbandið við góðar undirtektir netverja.

@kerrimitchellxoHahahahahhahahahaha screaming enjoy♬ original sound – Kerri M🥰

Kerri er ekki sú fyrsta til að framkvæma þennan einfalda en stórkostlega hrekk. Fleiri TikTok-notendur hafa látið á reyna og eru allir sammála um það að þú þarft að vera virkilega vitlaus til að borga tíu þúsund krónur fyrir loft í dekkin þín.

Hér má sjá dóttur segja föður sínum í persónu að hún hefði borgað þrettán þúsund krónur fyrir „gæðaloft“ í öll fjögur dekkin.

@unfilteredfullhousePremium Air Babyyyyy!!!! @_kb13 ##StudentSectionSauce ##NissanShowUp ##SoundcoreGoForGold ##dadsoftiktok ##airinyourtire ##premiumairprank ##greenscreen♬ Thot Shit – Megan Thee Stallion

Þessi spyr bróður sinni hvort að það sé dýrt að borga þrettán þúsund krónur fyrir gæðaloft, í hvert dekk.

@cassidynashdavisDid the air tire prank on my brother lmao 😂 thanks for the inspiration @unfilteredfullhouse ##ForYouPizza ##UltaBeautyatTarget ##TalkCurlyToMe ##airtire♬ original sound – Cassidy Davis

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hugleikur birti skopmynd með ádeilu á meinta viðkvæmni sem misbauð Facebook – Sjáðu myndina sem Facebook bannaði!

Hugleikur birti skopmynd með ádeilu á meinta viðkvæmni sem misbauð Facebook – Sjáðu myndina sem Facebook bannaði!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýir heimildarþættir BBC kynda undir kenningum um einelti Meghan Markle í garð starfsfólks

Nýir heimildarþættir BBC kynda undir kenningum um einelti Meghan Markle í garð starfsfólks