fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fókus

Móðir deilir ótrúlegu húsráði – Þú þarft bara tannkrem

Fókus
Fimmtudaginn 14. október 2021 14:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir foreldrar hafa örugglega lent í því að vera aðeins of sein að stöðva krílin við að gera listaverk á veggina. Þú hefur kannski reynt ýmislegt, eins og að skrúbba vegginn eða bara gefist upp og málað hann upp á nýtt. En ein móðir er með ótrúlegt húsráð við þessu vandamáli og þú þarft bara einn hlut sem þú átt þegar til heima hjá þér, tannkrem.

Hún sýnir hvernig á að gera þetta í myndbandi á TikTok. Hún setur tannkrem yfir krotið og þurrkar það í burtu með pappír eða tusku.

@leighsphotogrpahy09Toothpaste takes sharpe off things tip for mums with monkey toddlers! ##fyp##tip##mums##toddlers##virla♬ love nwantiti (feat. ElGrande Toto) [North African Remix] – CKay

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fegrunaraðgerð sem breyttist í martröð – „Ég lít út fyrir að vera 10 árum eldri [..] ég er að rotna“

Fegrunaraðgerð sem breyttist í martröð – „Ég lít út fyrir að vera 10 árum eldri [..] ég er að rotna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Matur og heimili: Bragðlaukar kitlaðir í gamalli stálsmiðju og matarmenning frá Ísrael

Matur og heimili: Bragðlaukar kitlaðir í gamalli stálsmiðju og matarmenning frá Ísrael
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýir tímar hjá tónlistarmanninum sem áður var þekktur sem Kanye West

Nýir tímar hjá tónlistarmanninum sem áður var þekktur sem Kanye West
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir þetta ástæðuna fyrir því að það sé bráðnauðsynlegt stunda kynlíf á fyrsta stefnumóti

Segir þetta ástæðuna fyrir því að það sé bráðnauðsynlegt stunda kynlíf á fyrsta stefnumóti