fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
Fókus

Atli Fannar færir út kvíarnar og byrjar nýtt viðskiptaævintýri

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. október 2021 11:30

Landsmenn þekkja Atla Fannar úr Vikunni með Gísla Marteini.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Fannar Bjarkason, sem margir landsmenn þekkja úr þættinum Vikan með Gísla Marteini á RÚV, á að baki langan feril sem fjölmiðlamaður. En hann færir út kvíarnar og ætlar að gerast líkamsræktareigandi. Hann greinir sjálfur frá þessu á Twitter.

„Við vinirnir erum að opna líkamsræktarstöð í Skógarhlíð. Erum á fullu í framkvæmdum og ætlum að leyfa fólki að fylgjast með framvindunni [á Instagram],“ segir hann.

Stöðin mun heita Afrek og mun opna í desember 2021.

Atli Fannar og félagar hafa einnig stofnað Facebook-hóp þar sem áhugasamir geta fylgst með „líkamsræktarstöð verða til.“

Atli Fannar er fyrrverandi stofnandi og ritstjóri Nútímans. Þar áður var hann millistjórnandi í fjölmiðlasamsteypunni 365 og tók við starfi verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar á RÚV í september 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vilja láta banna hann á YouTube – „Þessi áhrifavaldur er að drepa sig hægt fyrir áhorf“

Vilja láta banna hann á YouTube – „Þessi áhrifavaldur er að drepa sig hægt fyrir áhorf“
Fókus
Í gær

Misheppnaðar fegrunaraðgerðir áhrifavalda

Misheppnaðar fegrunaraðgerðir áhrifavalda
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórdís Elva lætur heimsþekktan fjölmiðil heyra það – „Þið eruð hluti af fokking vandamálinu“

Þórdís Elva lætur heimsþekktan fjölmiðil heyra það – „Þið eruð hluti af fokking vandamálinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vandræðalega spurningin sem lesbískt par fær nokkrum sinnum í viku

Vandræðalega spurningin sem lesbískt par fær nokkrum sinnum í viku