fbpx
Þriðjudagur 19.október 2021
Fókus

Geimverur nema land – Íslenskar vísindasmásögur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 11. október 2021 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smásagnahópurinn Smásögur.com hefur sent frá sér forvitnilegt smásagnasafn sem inniheldur eingöngu „science fiction,“ þ.e. vísindaskáldskap.

Í bókinni kynnist leseandinn dularfullum geimverum, fjarlægum plánetum, stórkostlegum tækniframförum og gamla góða Íslandi eins og við höfum aldrei kynnst því fyrr.

„Þú ferðast á eigin ábyrgð því við vitum ekki hvart þú endar,“ segir í kynningartexta bókarinnar.

Höfundar eru eftirtaldir:

Árný Stella Gunnarsdóttir

Ásdís Ingólfsdóttir

Einar Leif Nielsen

Elísabet Kjerúlf

Hákon Gunnarsson

Róbert Marvin

Jóhanna K. Atladóttir

María Siggadóttir

 

Sjá nánar um bókina hér og hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vilja láta banna hann á YouTube – „Þessi áhrifavaldur er að drepa sig hægt fyrir áhorf“

Vilja láta banna hann á YouTube – „Þessi áhrifavaldur er að drepa sig hægt fyrir áhorf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Misheppnaðar fegrunaraðgerðir áhrifavalda

Misheppnaðar fegrunaraðgerðir áhrifavalda
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Fjölskyldufaðir myrtur eftir morgungöngu í friðsælu úthverfi – Óvæntir snúningar og ótrúleg svik

Sakamál: Fjölskyldufaðir myrtur eftir morgungöngu í friðsælu úthverfi – Óvæntir snúningar og ótrúleg svik
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað um tattú af hesti – Fékk svolítið miklu dónalegra – „Er þetta TYPPI á skjánum mínum?“

Bað um tattú af hesti – Fékk svolítið miklu dónalegra – „Er þetta TYPPI á skjánum mínum?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórdís Elva lætur heimsþekktan fjölmiðil heyra það – „Þið eruð hluti af fokking vandamálinu“

Þórdís Elva lætur heimsþekktan fjölmiðil heyra það – „Þið eruð hluti af fokking vandamálinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vandræðalega spurningin sem lesbískt par fær nokkrum sinnum í viku

Vandræðalega spurningin sem lesbískt par fær nokkrum sinnum í viku