fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Sjónblekking sem sýnir hvernig litblinda virkar vekur athygli á samfélagsmiðlum

Fókus
Laugardaginn 9. janúar 2021 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónblekking sem upprunaleg er eignuð BBC Horizon hefur nýlega vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Myndin var upprunalega sýnd á BBC árið 1985 og var nýlega deilt á samfélagsmiðlum BBC. Á myndinni má sjá breska fánann í öðrum litum en vanalega, gulur, svartur og grænn. Eins er að finna punkt í miðju myndarinnar.

Til að upplifa sjónblekkinguna á lesandi að stara á punktinn í miðjunni í um 20 sekúndur og líta svo á hvítu myndina fyrir neðan. En þá ætti fáninn að birtast í réttum litum.

Í BBC þættinum þar sem myndin var birt segir þáttstjórnandi að sjónblekkinguna megi skýra með kenningu Thomas Youngs um að litasjónin leiði af aðgerðum þriggja mismunandi viðtaka.

Í auganu er að finna þrjár tegundir litaviðtaka, keilur. Þegar þú starir á græna hlutan á myndinni þá verða grænu og bláu viðtakarnir þreyttir og svara minna en vanalega þegar hvíta myndin kemur upp. Hins vegar virka rauðu viðtakarnir, sem voru ekki notaðir, eðlilega. Þetta ójafnvægi veldur því að þú sérð rautt á hvíta bakgrunninum.

Sömuleiðis þreyta gulu hlutar fánamyndarinnar rauðu og grænu keilurnar og þegar þú horfir á hvítu myndina eru það bara bláu keilurnar sem virka eðlilega. Þess vegna verður það liturinn sem við sjáum í staðinn fyrir gult.

Þetta virkar svipað hjá mörgum litblindum einstaklingum sem skortir oft keilur fyrir tiltekinn lit. Þess vegna sjá þeir öðruvísi útgáfu af þeim lit.

Prófaðu þetta ! Starðu á punktinn í miðjunni í 20 sek og skrollaðu svo niður og starðu á hvítu myndina 

Frétt The DailyMail 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bikinímynd Kim Kardashian að athlægi – Sérð þú af hverju?

Bikinímynd Kim Kardashian að athlægi – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jenna Jameson að skilja – Braut mjög mikilvæga reglu sem eiginkonan setti fyrir hana

Jenna Jameson að skilja – Braut mjög mikilvæga reglu sem eiginkonan setti fyrir hana