fbpx
Miðvikudagur 20.janúar 2021
Fókus

Sjónblekking sem sýnir hvernig litblinda virkar vekur athygli á samfélagsmiðlum

Fókus
Laugardaginn 9. janúar 2021 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónblekking sem upprunaleg er eignuð BBC Horizon hefur nýlega vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Myndin var upprunalega sýnd á BBC árið 1985 og var nýlega deilt á samfélagsmiðlum BBC. Á myndinni má sjá breska fánann í öðrum litum en vanalega, gulur, svartur og grænn. Eins er að finna punkt í miðju myndarinnar.

Til að upplifa sjónblekkinguna á lesandi að stara á punktinn í miðjunni í um 20 sekúndur og líta svo á hvítu myndina fyrir neðan. En þá ætti fáninn að birtast í réttum litum.

Í BBC þættinum þar sem myndin var birt segir þáttstjórnandi að sjónblekkinguna megi skýra með kenningu Thomas Youngs um að litasjónin leiði af aðgerðum þriggja mismunandi viðtaka.

Í auganu er að finna þrjár tegundir litaviðtaka, keilur. Þegar þú starir á græna hlutan á myndinni þá verða grænu og bláu viðtakarnir þreyttir og svara minna en vanalega þegar hvíta myndin kemur upp. Hins vegar virka rauðu viðtakarnir, sem voru ekki notaðir, eðlilega. Þetta ójafnvægi veldur því að þú sérð rautt á hvíta bakgrunninum.

Sömuleiðis þreyta gulu hlutar fánamyndarinnar rauðu og grænu keilurnar og þegar þú horfir á hvítu myndina eru það bara bláu keilurnar sem virka eðlilega. Þess vegna verður það liturinn sem við sjáum í staðinn fyrir gult.

Þetta virkar svipað hjá mörgum litblindum einstaklingum sem skortir oft keilur fyrir tiltekinn lit. Þess vegna sjá þeir öðruvísi útgáfu af þeim lit.

Prófaðu þetta ! Starðu á punktinn í miðjunni í 20 sek og skrollaðu svo niður og starðu á hvítu myndina 

Frétt The DailyMail 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mæðgur naktar saman í Playboy

Mæðgur naktar saman í Playboy
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“

Ásmundur fylgdi tengdasyni sínum til grafar í dag – „Við eigum góðar minningar um dugnaðar tengdason“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manstu eftir ítalska kyntröllinu Fabio? – Svona lítur hann út í dag

Manstu eftir ítalska kyntröllinu Fabio? – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mæðgur tóku þungunarpróf saman – Bjuggust ekki við þessu

Mæðgur tóku þungunarpróf saman – Bjuggust ekki við þessu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rebel Wilson var rænt og ógnað með byssu – „Ég var skíthrædd“

Rebel Wilson var rænt og ógnað með byssu – „Ég var skíthrædd“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sýnir hvernig það er að vera lömuð með „kvíðavaldandi“ æfingu sem allir geta prófað

Sýnir hvernig það er að vera lömuð með „kvíðavaldandi“ æfingu sem allir geta prófað