fbpx
Föstudagur 23.júlí 2021
Fókus

Netverjar gráta úr gleði með stúlku sem komst inn í Harvard

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. janúar 2021 12:40

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið draumur Mary Catherine að komast inn í Harvard síðan hún var tíu ára gömul.

Sá draumur rættist í lok síðasta árs þegar hún fékk tölvupóst um að umsókn hennar hafi verið samþykkt.

Mary tók upp myndband af sér og móður sinni bíða eftir niðurstöðunni, mjög kvíðnar og spenntar. Viðbrögðin þegar hún sér að hún komst inn eru svo tilfinningarík, hjartnæm, einlæg og falleg.

Myndbandið hefur farið eins og eldur í sinu um netheima og heftur það fengið yfir 24 milljón áhorf á TikTok og um 6,5 milljón manns hafa líkað við það.

Það er erfitt að gráta ekki með Mary og móður hennar. Einn netverji skrifaði við myndbandið: „Af hverju byrjaði ég að gráta með ykkur?“ og eru rúmlega 230 þúsund manns sammála honum.

„Ég er grátandi eins og ég hafi fengið inngöngu,“ skrifar annar netverji.

Horfðu á myndbandið hér að neðan og hafðu vasaklútinn nálægan.

@marycatherine78Harvard 2025!!!!! ##fyp ##harvard2025♬ original sound – carrigan ☁️☁️

Í myndbandinu hér að neðan segir hún frá því að það hafi verið langþráður draumur að komast inn í Harvard og hún hafi lagt mikið á sig til að láta drauminn rætast.

@marycatherine78I am absolutely blown away by the support. Please never give up on your dreams and work hard every step of the way ##harvard2025♬ Home – Edith Whiskers

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

91 árs birtir bikinímyndir af sér og græðir yfir milljón króna fyrir hverja færslu

91 árs birtir bikinímyndir af sér og græðir yfir milljón króna fyrir hverja færslu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Trekantsdraumurinn með nágrönnunum orðinn að martröð – „Hún kennir mér um“

Trekantsdraumurinn með nágrönnunum orðinn að martröð – „Hún kennir mér um“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stjörnum prýtt fertugsafmæli: Þotuliðið djammaði hjá Sillu í gær – Áhrifavaldar og atvinnumaður í fótbolta skemmtu sér saman

Stjörnum prýtt fertugsafmæli: Þotuliðið djammaði hjá Sillu í gær – Áhrifavaldar og atvinnumaður í fótbolta skemmtu sér saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sjáðu myndirnar: Sundfatastjarnan sýnir raunveruleikann á bakvið glansmyndirnar

Sjáðu myndirnar: Sundfatastjarnan sýnir raunveruleikann á bakvið glansmyndirnar