Fimmtudagur 04.mars 2021
Fókus

Dætur Íslands í svakalegu myndbandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 11:30

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CrossFit samtökin birtu í gær myndband á Instagram-síðu sinni um dætur Íslands og árangur þeirra í íþróttinni. Í myndbandinu koma fram CrossFit-stjörnurnar Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir.

„Það er auðvelt að láta Ísland fram hjá sér fara á landakorti. En í CrossFit heiminum er það risastórt. Því af einhverri ástæðu þá er fólkið, sem kallar þetta litla land heimili sitt, í hörkuformi,“ kemur fram í byrjun myndbandsins.

Myndbandið er stutt kynning á landinu og vekur athygli á ótrúlegum árangri íslenskra kvenna í íþróttinni. Myndbandið var tekið upp fyrir nokkrum árum, en samtökin endurbirtu það í gær. Það styttist óðum í nýtt tímabil og byrjar CrossFit Open 11. mars næstkomandi og stendur yfir í þrjár vikur.

CrossFit samtökin eru með yfir 830 þúsund fylgjendur á Instagram. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Love Island-stjarna deilir einlægum og kynferðislegum staðreyndum um samband sitt

Love Island-stjarna deilir einlægum og kynferðislegum staðreyndum um samband sitt
Fókus
Í gær

Eignaðist tvö börn með sex mánaða millibili – „Haldiði kjafti“

Eignaðist tvö börn með sex mánaða millibili – „Haldiði kjafti“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Björn lýsir því hvernig hann fyrirgaf banamönnum sonar síns: „Þetta var ofboðslega sárt og erfitt ferli“

Björn lýsir því hvernig hann fyrirgaf banamönnum sonar síns: „Þetta var ofboðslega sárt og erfitt ferli“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jennifer Lopez gerir allt vitlaust í svakalegum sundbol

Jennifer Lopez gerir allt vitlaust í svakalegum sundbol
Fastir pennarFókus
Fyrir 2 dögum

Sjálfsvíg, eiturlyf, barnaklám og drukknun – Hvílir bölvun á Glee ?

Sjálfsvíg, eiturlyf, barnaklám og drukknun – Hvílir bölvun á Glee ?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hringbraut leitar að konum til starfa í sjónvarpi – Átt þú heima í sjónvarpinu?

Hringbraut leitar að konum til starfa í sjónvarpi – Átt þú heima í sjónvarpinu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bríet ætlaði að fá Bubba til að syngja með sér „Esjan“ en hætti við – Þetta er ástæðan

Bríet ætlaði að fá Bubba til að syngja með sér „Esjan“ en hætti við – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nadía Sif birtir fyrstu myndina af sér og nýja kærastanum

Nadía Sif birtir fyrstu myndina af sér og nýja kærastanum