fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Justin Bieber gerir upp handtökuna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 25. janúar 2021 12:32

Fangamynd Justin Bieber.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Justin Bieber rifjar upp erfiða tíma og segir að hann hafi verið „ráðvilltur og reiður“ eftir að hann var handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum í Miami fyrir sjö árum.

Justin deildi myndum á Instagram frá handtökunni og gerir hana upp og þakkar Guði fyrir lífið í dag.

„Ég var handtekinn fyrir sjö árum, ekki mín besta stund. Ég er ekki stoltur af því hvar ég var staddur í lífinu. Ég var særður, óhamingjusamur, ráðvilltur, reiður, afvegaleiddur og reiður út í Guð,“ skrifar hann á Instagram og bætir við að hann hafi klæðst allt of miklu leðri fyrir einhvern í Miami.

Síðan hann var handtekinn hefur hann gert sér greinfyrir einu. „Guð var hjá mér þá, alveg eins og hann er hjá mér núna. Ég vil hvetja ykkur að hugsa um fortíðina sem áminningu um hversu langt Guð hefur leitt ykkur. Ekki leyfa skömm að eyðileggja „daginn í dag“, leyfðu fyrirgefningu Jesús að taka völdin og leyfðu lífinu að blómstra líkt og Guð hefur ætlað því. Ég elska ykkur af öllu mínu hjarta.“

Justin Bieber var handtekinn í janúar 2014 fyrir að keyra ofsaakstri á rauðum Lamborghini bíl undir áhrifum fíkniefna. Hann var handtekinn í kjölfarið og látinn dúsa í fangaklefa í einn dag.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Djöfull er ég gröð í þessa sól maður“

Vikan á Instagram – „Djöfull er ég gröð í þessa sól maður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skemmtilegustu bílnúmer Íslands

Skemmtilegustu bílnúmer Íslands
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag