Fimmtudagur 04.mars 2021
Fókus

Patrekur Jaime trúlofaður – Sjáðu myndband af bónorðinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. janúar 2021 08:06

Patrekur Jaime og Keem. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime er trúlofaður. Sá heppni heitir Keem og hafa þeir verið saman um nokkurt skeið.

Sjá einnig: Patrekur Jaime opinberar nýja kærastann

Patrekur hefur þó farið leynt um framtíðareiginmann sinn. Hann opinberaði samband þeirra í september síðastliðnum, og sagði í samtali við DV á sínum tíma að meira myndi koma í ljós í næstu þáttaröð af Patrekur Jaime: Æði 2.

Þáttaröðin hóf göngu sína í gær og það með krafti. Vísir greinir frá. Í þættinum er sýnt frá bónorðinu. Patrekur og Keem eru í gönguferð sem endar ansi óvænt, bæði fyrir áhorfendur og Patrek.

„Ég hef vitað það í nokkurn tíma að ég myndi elska að verja það sem eftir er af ævinni með þér,“ segir Keem við Patrek.

„Hvað ertu að segja?“ Spyr Patrekur.

Keem fer þá á skeljarnar og biður Patrek um að giftast sér. Patrekur þurrkar burt tárin og játar.

Ótrúlega falleg og rómantísk stund. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Love Island-stjarna deilir einlægum og kynferðislegum staðreyndum um samband sitt

Love Island-stjarna deilir einlægum og kynferðislegum staðreyndum um samband sitt
Fókus
Í gær

Eignaðist tvö börn með sex mánaða millibili – „Haldiði kjafti“

Eignaðist tvö börn með sex mánaða millibili – „Haldiði kjafti“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Björn lýsir því hvernig hann fyrirgaf banamönnum sonar síns: „Þetta var ofboðslega sárt og erfitt ferli“

Björn lýsir því hvernig hann fyrirgaf banamönnum sonar síns: „Þetta var ofboðslega sárt og erfitt ferli“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jennifer Lopez gerir allt vitlaust í svakalegum sundbol

Jennifer Lopez gerir allt vitlaust í svakalegum sundbol
Fastir pennarFókus
Fyrir 2 dögum

Sjálfsvíg, eiturlyf, barnaklám og drukknun – Hvílir bölvun á Glee ?

Sjálfsvíg, eiturlyf, barnaklám og drukknun – Hvílir bölvun á Glee ?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hringbraut leitar að konum til starfa í sjónvarpi – Átt þú heima í sjónvarpinu?

Hringbraut leitar að konum til starfa í sjónvarpi – Átt þú heima í sjónvarpinu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bríet ætlaði að fá Bubba til að syngja með sér „Esjan“ en hætti við – Þetta er ástæðan

Bríet ætlaði að fá Bubba til að syngja með sér „Esjan“ en hætti við – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nadía Sif birtir fyrstu myndina af sér og nýja kærastanum

Nadía Sif birtir fyrstu myndina af sér og nýja kærastanum