Fimmtudagur 04.mars 2021
Fókus

Áströlsk sjónvarpsstjarna setti netið á hliðina – Er kjóllinn blár eða hvítur?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. janúar 2021 10:00

Kendall í kjólnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þið munið örugglega eftir kjólnum fræga, sem fólk sagði vera ýmist hvítur og gulllitaður eða blár og svartur. Kjóllinn skipti internetinu í fylkingar og var lítið annað rætt um en blessaða kjólinn um nokkurt skeið.

Kjólinn frægi sem gerði allt vitlaust árið 2015.

Það er að gerast aftur. Áströlsk sjónvarpsstjarna hefur óvænt komið af stað deilu um kjól, sem sumir segja vera ljósbláan og aðrir hvítan.

Kendall Gilding er fréttaþulur í Brisbane í Ástralíu. Hún deildi tveimur myndum af sér.

„Í hvítu á miðvikudegi! Elska þennan kjól, mjúku línurnar, smáatriðin, efnið, og hvað hann er fallega hvítur,“ skrifaði hún á Instagram í gær.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by KENDALL GILDING (@kendallgilding7)

Kendall hafði ekki hugmynd um rökræðurnar sem myndu taka við í kjölfar myndbirtingarinnar.

Fjöldi netverja skrifuðu við myndina og sögðu kjólinn vera bláan, ekki hvítan.

Kendall svaraði netverjum og sagði að kjóllinn væri hvítur, en það væri örugglega lélegri birtu að kenna hvernig hann liti út á myndinni.

Til að sanna það frekar deildi hún mynd af sér í kjólnum í myndverinu.

Kendall í kjólnum í myndverinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Páskastjarnan með nýtt lag um „mömmudreng“ – Þetta er ástæðan á bakvið lagið

Páskastjarnan með nýtt lag um „mömmudreng“ – Þetta er ástæðan á bakvið lagið
Fókus
Í gær

Íslendingar bíða með öndina í hálsinum eftir mögulegu gosi – „Ertu með óróapúls eða ertu bara glaður að sjá mig?“

Íslendingar bíða með öndina í hálsinum eftir mögulegu gosi – „Ertu með óróapúls eða ertu bara glaður að sjá mig?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eignaðist tvö börn með sex mánaða millibili – „Haldiði kjafti“

Eignaðist tvö börn með sex mánaða millibili – „Haldiði kjafti“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigga Dögg kynfræðingur svarar spurningum lesenda DV í Kynlífshorninu

Sigga Dögg kynfræðingur svarar spurningum lesenda DV í Kynlífshorninu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hringbraut leitar að konum til starfa í sjónvarpi – Átt þú heima í sjónvarpinu?

Hringbraut leitar að konum til starfa í sjónvarpi – Átt þú heima í sjónvarpinu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún er 28 ára og hann er 58 ára – „Ástin okkar er eins og hver önnur ást“

Hún er 28 ára og hann er 58 ára – „Ástin okkar er eins og hver önnur ást“