fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
Fókus

Segir að konur séu „mikið heitari“ en karlmenn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 18:00

Miley Cyrus. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miley Cyrus hefur talað. Konur eru „mikið heitari“ en karlmenn, að hennar sögn.

Söngkonan er pankynhneigð (e. pansexual) en segist vera hrifnari að kvenlíkamanum. Hún viðurkennir þó að vera hrifin af lögun karlkynskynfæra og elskar listaverk sem eru í laginu eins og typpi.

Miley greinir frá þessu í útvarpsþættinum SiriusXM. „Stelpur eru miklu heitari. Við vitum þetta. Ég held að allir frá fornöld geti verið sammála um að typpi geta orðið að frábærum skúlptúr. En annars hef ég engan áhuga. Ég er hrifin af typpum sem list og skúlptúr, elska lögun þeirra. Mér finnst þau líta vel út á borði.“

Miley sagðist einnig tengjast konum sterkari tilfinningaböndum. Hún á auðveldara með að finna sitt „hlutverk“ þegar hún er í sambandi með konu.

„Ég er alveg til að vera með öflugri gellu sem nýtur jafn mikillar velgengni, eða jafnvel meiri, en ég,“ segir hún.

„Mér finnst auðveldara að finna mitt hlutverk þegar ég er í sambandi með konu, því jafnvel þegar ég hef verið í sambandi með karlmönnum þá hef ég oftast verið ráðandi aðilinn í sambandinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingum heitt í hamsi í kjölfar frétta um Sölva – „Hryllilegt að lesa frásagnir þessara kvenna“

Íslendingum heitt í hamsi í kjölfar frétta um Sölva – „Hryllilegt að lesa frásagnir þessara kvenna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Edda gagnrýnir Sölva harðlega – „Hann grætur mjög ýkt með tilþrifum en það koma engin tár“

Edda gagnrýnir Sölva harðlega – „Hann grætur mjög ýkt með tilþrifum en það koma engin tár“