Miðvikudagur 03.mars 2021
Fókus

Bólulæknirinn fjarlægir svakalegan fílapensil

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 21:30

Bólulæknirinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Sandra Lee, eða Dr. Pimple Popper eins og hún er betur þekkt, nýtur gríðarlega vinsælda á Instagram. Hún er með tæplega fjóra milljón fylgjendur á miðlinum og eigin sjónvarpsþátt á TLC.

Sjá einnig: Ert þú með bólublæti? – Þá eru þetta þættirnir fyrir þig: Fólkið á bak við bólurnar

Hún deilir reglulega allskonar bólumyndböndum á Instagram og er eitt af nýjustu myndböndum hennar alveg rosalegt. Hún kreistir stóran fílapensil í myndbandi sem hefur fengið tæplega 700 þúsund áhorf á innan við sólarhring.

Horfðu á það hér að neðan.

Svo rifjaði hún upp goðsagnakennt myndband meðal aðdáenda sinna sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hún er 28 ára og hann er 58 ára – „Ástin okkar er eins og hver önnur ást“

Hún er 28 ára og hann er 58 ára – „Ástin okkar er eins og hver önnur ást“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakaður um að hafa eyðilagt brúðkaupsdaginn – „Ég myndi aldrei leyfa þetta“

Sakaður um að hafa eyðilagt brúðkaupsdaginn – „Ég myndi aldrei leyfa þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Algjörar andstæður en smellpassa saman á einhvern ótrúlegan hátt“

„Algjörar andstæður en smellpassa saman á einhvern ótrúlegan hátt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjörnur sem þú vissir (líklega) ekki að eru skyldar

Stjörnur sem þú vissir (líklega) ekki að eru skyldar