fbpx
Laugardagur 17.apríl 2021
Fókus

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 17. janúar 2021 15:06

Jokka Birnudóttir. Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndahátíðin RVK Feminist Film Festival hefur staðið yfir um helgina og lýkur henni í kvöld, sunnudagskvöld. Myndir hátíðarinnar eru eingöngu sýndar á vefsíðu hátíðarinnar.

Þessi alþjóðlega kvikmyndahátíð hefur það markmið að kynna konur í kvikmyndagerð en meðal íslenskra verka sem þarna eru sýnd er Stuttmyndin Hvar er draumurinn? sem ber á ensku titilinn Is This My Life? Myndin er byggð á sönnum sögum úr undirheimum Íslands. Má geta þess að lokalagið í myndinni er samnefnt lag hljómsveitarinnar Sálin hans Jóns mín en í flutningi Stálsins, sem er sambland af Dimmu og Skálmöld.

Höfundar myndarinnar eru Jokka G. Birnudóttir, Pétur Guðjónsson og Úlfhildur Örnólfsdóttir en myndina má nálgast hér: Is This My Life « RVK Fem Film Fest

Viðtalið við höfundana má sjá í spilaranum hér fyrir neðan:

 

 

Í viðtali hér að neðan segir Jokka einnig frá öðru verkefni, sem er teiknimyndaútgáfa af stuttmynd sem hún og Pétur Guðjónsson gerðu í minningu drengs sem svipti sig lífi á geðdeild árið 2012. Upprunalega myndin er sýnd á hátíðinni.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hreini piparsveinninn kemur út úr skápnum – „Ég hef hatað sjálfan mig í langan tíma“

Hreini piparsveinninn kemur út úr skápnum – „Ég hef hatað sjálfan mig í langan tíma“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svör Íslendinga við kynlífsspurningum – Hefur þú kúkað í „anal“ og eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi?

Svör Íslendinga við kynlífsspurningum – Hefur þú kúkað í „anal“ og eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nökkvi Fjalar prófaði ofskynjunarsveppi eftir 7 daga föstu – „Ég fór inn í þetta með opnum hug“

Nökkvi Fjalar prófaði ofskynjunarsveppi eftir 7 daga föstu – „Ég fór inn í þetta með opnum hug“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mick Jagger og Dave Grohl tækla Covid með einstökum hætti

Mick Jagger og Dave Grohl tækla Covid með einstökum hætti