fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
Fókus

Íslendingar deila hvað þeir keyptu fyrir fermingarpeningana í denn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 22:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft á tíðum fer af stað skemmtileg umræða á Twitter. Í þetta sinn deila Íslendingar hvað þeir keyptu fyrir fermingarpeningana.

Vefhönnuðurinn Egill byrjaði umræðuna með því að deila því sem hann keypti fyrir fermingarpeningana sína.

„Keypti þessar græjur fyrir meirihlutann af fermingarpeningunum mínum. Sprengdi síðan magnarann þegar ég tengdi rafmagnsbassan við þær (í headphone port) til að spila með For Whom the Bell Tolls með Metallica,“ segir hann.

Birta var skynsöm og lagði peningana inn á bankabók. En endaði með að eyða þeim í bjór og kebab í Berlín.

Tinna lenti í ömurlegri reynslu.

Orri keypti rafmagnsgítar, sem hann notar ennþá.

Hallgrímur fékk sér sígó og landa.

Silja fjárfesti í sjónvarpi.

Það óska örugglega flestir að þeir hefðu farið sömu leið og Liljar.

Frekar svekkjandi fyrir Dagbjörtu.

Hér eru fleiri skemmtileg svör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakamál – Internetfrægð, þráhyggja og morð í beinni

Sakamál – Internetfrægð, þráhyggja og morð í beinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Berglind Saga er ein þeirra sem dansaði í Vikunni á RÚV í gær – „Bassi vildi bara fá „bad ass bitches“ í atriðið“

Berglind Saga er ein þeirra sem dansaði í Vikunni á RÚV í gær – „Bassi vildi bara fá „bad ass bitches“ í atriðið“