fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Beðmál í borginni snúa aftur – „Hvar eru þau núna?“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 11. janúar 2021 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex and the City, eða Beðmál í borginni eins og það kallast á íslensku, mun snúa aftur þar sem HBOMax hefur ákveðið að vekja þættina aftur til lífsins.

Sara Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis, aðalstjörnur Beðmálanna, tilkynntu allar um endurkomuna á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi. „Ég get ekki annað en hugsað um það… hvar eru þau núna?“ skrifaði Sarah Jessica Parker með færslunni um þættina sem hún deildi á Instagram.

Talið er víst að leikkonurnar þrjár snúi allar aftur í sín eigin hlutverk í þessum þáttum sem HBOMax ætlar að framleiða.

Kim Cattrall, sem lék hina vinsælu Samantha Jones í þáttunum, hefur hins vegar ekki deilt neinu á samfélagsmiðlana sína um endurkomu þáttanna. Því er ekki búist við því að hún snúi aftur.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by SJP (@sarahjessicaparker)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar