fbpx
Laugardagur 23.október 2021
Fókus

Guðni Ágústsson og Margrét setja íbúðina aftur á sölu

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 09:56

Margrét Hauksdóttir og Guðni Ágústsson Mynd/Andri Marino

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Ágústsson, fyrrum landbúnaðarráðherra Framsóknarflokksins, og Margrét Hauksdóttir, leiðbeinandi, hafa sett íbúð sína í Skuggahverfinu á sölu. Smartland greindi fyrst frá. Íbúðin var einnig skráð til sölu árið 2018 líkt og DV greindi frá á sínum tíma. 

Eignin er 127 fermetrar en íbúðin sjálf er 111,2 fermetrar og sérgeymsla í kjallara er 16,5 fermetrar.  Þau hjónin vilja fá um 85 milljónir fyrir íbúðina en í henni má finna tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi, ásamt fallegu eldhúsi og svölum.

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fólk verður furðulostið þegar það kemst að því hvað hún er gömul – Svona notar hún kartöflu fyrir þrýstnari varir

Fólk verður furðulostið þegar það kemst að því hvað hún er gömul – Svona notar hún kartöflu fyrir þrýstnari varir
Fókus
Í gær

Lætur netverja heyra það fyrir myndbirtingu – „Þú sagðist ætla að hætta. Þú lofaðir mér því persónulega“

Lætur netverja heyra það fyrir myndbirtingu – „Þú sagðist ætla að hætta. Þú lofaðir mér því persónulega“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einfætt fyrirsæta sökuð um að vera tvífætt -„Ég hef alltaf staðið upp úr“

Einfætt fyrirsæta sökuð um að vera tvífætt -„Ég hef alltaf staðið upp úr“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fimm barna móðir deilir því hvernig hún heldur sófanum hvítum – „Þetta er svartigaldur“

Fimm barna móðir deilir því hvernig hún heldur sófanum hvítum – „Þetta er svartigaldur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar – Stjörnum prýdd frumsýning í Egilshöll

Sjáðu myndirnar – Stjörnum prýdd frumsýning í Egilshöll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fegrunaraðgerð sem breyttist í martröð – „Ég lít út fyrir að vera 10 árum eldri [..] ég er að rotna“

Fegrunaraðgerð sem breyttist í martröð – „Ég lít út fyrir að vera 10 árum eldri [..] ég er að rotna“