fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Þekkir þú íslensk götuheiti? Taktu prófið!

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 08:00

Myndin er samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það nennir enginn að hanga í bænum þessa dagana enda samkomubann, rigning og kalt. Þá er best að koma sér út á land en það gæti verið erfitt að rata ef þú kannt ekki götuheitin.

Alvöru Íslendingar nota ekki Google Maps heldur fara þeir eftir minninu. Taktu prófið hér fyrir neðan og finndu út úr því hvort þú þekkir Ísland í raun og veru. Hvort ertu borgarbarnið Gísli Marteinn eða aksturskóngurinn Ásmundur Friðriksson?

Hvar á landinu er Helgamagrastræti?

Hvar á landinu er Martröð?

Hvar á landinu er Gildrumelur?

Hvar á landinu er Gunnólfsgata?

Hvar á landinu er Álaugarvegur?

Hvar á landinu er gatan Ásklif?

Hvar á landinu er Vallholtsvegur?

Hvar á landinu er Hvítingavegur?

Hvar á landinu er Botnabraut?

Hvar á landinu er Pólgata?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Í gær

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“