fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Svona losnar hún við þynnkuna – Fullyrðir að aðferðin sé skotheld

Fókus
Laugardaginn 22. maí 2021 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Chloe Ferry er með ansi frumlega leið til að losna við þynnkuna en hún fullyrðir að leiðin sé áhrifarík.

Frægðarstjarna Chloe reis við þáttöku hennar í raunveruleikaþáttunum Geordie Shore. Nýlega mætti hún í viðtal til tímaritsins New en þar ræddi hún um þynnkumeðalið sitt. Hún segir að önnur stjarna í þáttunum, Nathan Henry, notist við sömu aðferð þegar hann er þunnur.

„Ég varð aldrei þunn en ég er byrjuð að verða það núna og þynnkan er virkilega slæm,“ segir Chloe í samtali við New. Aðferðin sem hún og Nathan notast við er eftirfarandi: Þau hvíla sig, hægja sér, drekka nóg af vökvum og fá sér svo þeyting með bönunum. Eftir það þvo þau sér, Nathan fer í sturtu en Chloe fer í bað, og svo stunda þau sjálfsfróun.

Nathan og Chloe segja að eftir þetta geti dagurinn byrjað almennilega. „Þú gætir hugsað með þér að þú getir ekki gert þetta en þegar það er búið að losa um þetta þá getur dagurinn haldið áfram. Ég lifi fyrir þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“