fbpx
Föstudagur 23.júlí 2021
Fókus

Ásdís Rán sýnir leggina – „Þetta er það sem gerist ef þú ert eiginkona fótboltamanns of lengi“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 19. maí 2021 09:15

Ásdís Rán. Mynd: Brynja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir sýndi leggina á nýrri mynd á Instagram og Facebook í gærkvöldi. Myndin hefur slegið í gegn og fengið samtals um tvö þúsund „likes“.

„Þetta er það sem gerist ef þú ert eiginkona fótboltamanns of lengi,“ skrifar Ásdís Rán með myndinni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by IceQueen Official page (@asdisran)

Ásdís Rán var gift fótboltamanninum Garðari Gunnlaugssyni. Þau skildu árið 2012 eftir níu ára samband og eiga saman þrjú börn. Ásdís flutti fyrst til Búlgaríu árið 2008 þegar Garðar skrifaði undir samning við fótboltalið í Sofíu, höfuðborg Búlgaríu. Hún flutti til Íslands árið 2017 en fluttist aftur til Búlgaríu í febrúar síðastliðnum.

Sjá einnig: Viðskiptaævintýri Ásdísar Ránar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hann fór inn í svefnherbergi mömmu sinnar – „Ég get ekki horft í augun á henni“

Fékk áfall þegar hann fór inn í svefnherbergi mömmu sinnar – „Ég get ekki horft í augun á henni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona gæti andlitið á þér verið að gefa vísbendingu um að þú sért til í skyndikynni

Svona gæti andlitið á þér verið að gefa vísbendingu um að þú sért til í skyndikynni