fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Nektarstjarnan opnar sig um kynlífið – Þurfti að fara á spítala vegna stærðarinnar

Fókus
Mánudaginn 17. maí 2021 20:32

Mynd/Channel 4

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tracy, einstæð móðir og fyrrum keppandi í raunveruleikaþáttunum Naked Attraction, opnaði sig á dögunum um það hvernig lífið, eða öllu heldur kynlífið, var eftir þættina.

Í þáttunum Naked Attraction er einn þáttakandi sem velur sér maka líkt og í öðrum stefnumótaþáttum. Valið stendur á milli 6 keppenda sem allir eru naktir en sá eða sú sem er að velja fær alltaf að sjá aðeins meira og meira af nöktu líkömunum. Sá eða sú sem velur ákveður hvaða keppanda hún eða hann vill ekki velja og þá dettur viðkomandi úr keppninni. Þegar tveir keppendur eru eftir fer sá eða sú líka úr fötunum og velur sér svo annan aðilann. Þau fara svo á stefnumót í fötum eftir það.

Tracy valdi mann að nafni Mark í þáttunum en Mark vakti athygli fyrir að hafa nokkuð stóran félaga fyrir neðan mitti. Nú eru liðin fimm ár síðan Tracy tók þátt í raunveruleikaþættinum en hún segist ekki sjá eftir neinu. Hún tjáði sig um þetta í sérstökum Naked Attraction þætti sem sýndur var nýlega. Þar greindi hún einnig frá því að hún og Mark hafi verið saman í ár eftir að þau kynntust í þættinum.

„Mark var svo gott val fyrir mig, hann var hin fullkomna manneskja,“ segir Tracy. „Við hlógum saman á hverjum degi, við töluðum tímunum sama í síma og misstum af svo mörgum dögum því við vorum bara í rúminu.“

Eins og áður segir vakti Mark athygli fyrir að vera með stóran lim í þættinum en Tracy opnaði sig um kynlífið með honum. „Ég held að þið vitið að þetta breytist þarna niðri hjá konum þegar þær eru búnar að eignast börn. Þá hjálpar það algjörlega að vera með þennan extra stóra pakka,“ segir Tracy en að hennar sögn endaði hún nokkrum sinnum á spítala eftir kynlífið með Mark. „Hann sendi mig stundum á spítalann með því en ég er í góðu lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“