fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Fókus

Stíldrottningin í Hafnarfirði lumar á leyndarmáli

Fókus
Föstudaginn 19. febrúar 2021 11:45

Andrea M Mynd: Aldís Pálsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Magnúsdóttir fata­hönnuður og eigandi hinnar vinsælu verslunar Andrea hyggst nú færa út kvíarnar og opna skóbúð steinsnar frá vinsælli verslun sinni í Hafnarfirði. Andrea hefur fest kaup á sögulega húsnæði við hlið Byggðarsafnsins á Vesturgötu undir verslunina.

Stílistar lands­ins halda niðri í sér andanum því ef Andrea er til einhvers vís þá er það að sjá lands­mönnum fyrir lekkerheitum.

Andrea sem er annáluð Samfélagsmiðlastjarna hefur lítið birt frá framkvæmdunum eða fyrirhuguðum hugmyndum sínum á samfélagsmiðlum. Eiginmaður Andreu er listasmiður og vinnur nú hörðum höndum að því að fínisera verslunina sem opnar á næstu vikum.

Andrea og dóttir hennar Ísabella við innkaup fyrir skóbúðina.
Andrea við framkvæmdir
Bleik loft munu prýða verslunina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gefur manninum sínum kynlíf í jólagjöf

Gefur manninum sínum kynlíf í jólagjöf
Fókus
Í gær

Meghan hertogaynja sigraði æsifréttamiðilinn – „Þetta er ekki bara sigur fyrir mig“

Meghan hertogaynja sigraði æsifréttamiðilinn – „Þetta er ekki bara sigur fyrir mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýir heimildarþættir BBC kynda undir kenningum um einelti Meghan Markle í garð starfsfólks

Nýir heimildarþættir BBC kynda undir kenningum um einelti Meghan Markle í garð starfsfólks
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matur og heimili: Súkkulaðigerð hjá Omnom og heimsókn til jólasveina

Matur og heimili: Súkkulaðigerð hjá Omnom og heimsókn til jólasveina