fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Klæddi sig úr fötunum í eldhúsinu – „Eldaðu fyrir mig tík“

Fókus
Mánudaginn 15. febrúar 2021 17:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Owen Warner, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Hollyoaks, klæddi sig úr öllu nema nærbuxunum áður en hann eldaði kvöldmat fyrir kærustuna sína í tilefni Valentínusardagsins.

Kærasta Owen er Camilla Ainsworth, raunveruleikastjarna og athafnakona, en hún birti mynd af honum í engu nema nærbuxunum á meðan hann eldaði fyrir hana kvöldmat.

„Gleðiðlegan Valentínusardag,“ skrifaði hún. „Farðu aftur í eldhúsið og eldaðu fyrir mig tík,“ bætti hún síðan við, að öllum líkindum í góðu gríni. Owen birti síðan mynd af sér og Camillu á Instagram-síðu sinni og óskaði henni til hamingju með daginn sömuleiðis.

Mynd/Instagram

Camilla og Owen hafa ekki verið lengi saman en þau opinberuðu samband sitt fyrir nokkrum vikum. „Þau hafa verið að hitta hvort annað í nokkrar vikur eftir að þau kynntust í gegnum netið – þau eru ennþá bara að byrja en þau virðast bæði vera yfir sig ástfangin,“ sagði heimildarmaður The Sun þegar greint var frá sambandi þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram